Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 91
HIROSHIMA 185 Garðurinn var ætlaður til afdreps fyrir þetta bæjarhverfi. Frú Nakamura sá að kviknað hafði í rúst rétt hjá (að miðbikinu und- anteknu, þar sem sprengjan sjálf olli íkveikjum, stöfuðu hinir víð- tæku brunar í Hiroshima aðallega af því að eldfimt brak féll yfir eldstór og rafmagnsleiðslur), og stakk upp á því að reyna að slökkva. Frú Hataya sagði: „Vertu ekki með þennan kjánaskap. Hvað nú, ef fleiri vélar koma og kasta sprengjum?“ Frú Nakamura lagði því af stað út í Asano-garðinn með hörn sín og frú Hataya, og hún bar með sér bakpoka með fötum sem hún hafði alltaf til taks, brekán, regnhlíf og tösku með munum sem hún hafði geymt í loftvarnar- skýlinu sínu. Þegar þau skunduðu áfram heyrðu þau hálfkæfð hróp um hjálp undir mörgum rústum. Eina húsið sem þau sáu uppi- standandi á leiðinni út í Asano-garðinn var trúboðshús jesúítanna, við hliðina á kaþólska barnaheimilinu, þar sem frú Nakamura hafði komið Myeko fyrir um tíma. Þegar þau gengu fram hjá því sá hún föður Kleinsorge koma hlaupandi út úr húsinu í blóðugum nærklæðum með litla tösku í hendinni. RÉtt eftir sprenginguna, meðan jesúítinn faðir Wilhelm Kleinsorge reikaði um kálgarðinn í nærklæðunum, kom yfirpresturinn faðir LaSalIe gangandi fyrir horn hússins í rökkrinu.. Hann var alblóð- ugur, einkum þó á bakinu; leiftrið hafði komið honum til að snúa sér frá glugganum, og örlitlar glerflísar höfðu dunið á honum. Faðir Kleinsorge var enn ringlaður, en tókst þó að spyrja: „Hvar eru hinir?“ í sama bili komu í Ijós hinir prestarnir tveir sem bjuggu í trúboðsheimilinu — faðir Cieslik, óskaddaður, studdi föður Schiffer, en hann var löðrandi í blóði, sem spýttist úr sári ofan við vinstra eyrað, og mjög fölur. Faðir Cieslik var hreykinn af sjálfum sér, því að eftir leiftrið hafði hann fleygt sér inn í dyragang, sem hann hafði áður haldið fram að væri öruggasti stað- urinn í húsinu, og þegar sprengingin kom sakaði hann ekki. Faðir LaSalle sagði föður Cieslik að fara með föður Schiffer til læknis áður en honum blæddi til ólífis, og stakk upp á annað hvort dr. Kanda, sem bjó við næsta götuhorn, eða dr. Fujii, sem var sex sambyggingum lengra burtu. Mennirnir tveir fóru út úr trúboðs- stöðinni og héldu upp eftir götunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.