Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 101
HIROSHIMA 195 mizu.“ Herra Tanimoto gat ekki staðizt það; hann bar fólkinu vatn úr ánni — en það var misskilningur, því að nú var komið flóð og vatnið salt. Tveir eða þrír smábátar ferjuðu sært fólk yfir ána úr Asano-garðinum, og þegar einn þeirra lagði upp að sandeyrinni hélt herra Tanimoto aftur háværa afsökunarræðu og stökk út í bát- inn. Með honum komst hann yfir í garðinn. Þar fann hann í kjarr- inu ýmsa af skjólstæðingum sínum úr Grannafélaginu, en þeir voru komnir hingað samkvæmt fyrri skipunum hans, og hann sá marga kunningja sína, m. a. föður Kleinsorge og félaga hans. En hann saknaði Fukais, sem hafði verið náinn vinur hans. „Hvar er Fukai-san.?“ spurði hann. „Hann vildi ekki koma með okkur,“ sagði faðir Kleinsorge. „Hann hljóp til baka.“ Þegar ungfrú Sasaki heyrði raddir hins fólksins sem ásamt henni hafði festst í rústum niðursuðuverksmiðjunnar, fór hún að tala við það. Hún uppgötvaði að næst henni var menntaskólastúlka sem hafði verið kvödd til verksmiðjustarfa, og hún sagði að hryggur- inn á sér væri brotinn. Ungfrú Sasaki svaraði: „Hér ligg ég og get ekki hreyft mig. Vinstri fóturinn er brotinn af mér.“ Nokkru síðar heyrði hún aftur að einhver gekk fyrir ofan og síðan til hliðar, og sá hinn sami fór að grafa í rústunum. Hann los- aði marga, og þegar hann hafði grafið ofan af menntaskólastúlk- unni, fann hún að hryggurinn var reyndar alls ekki brotinn og klifraðist út. Ungfrú Sasaki talaði við björgunarmanninn og hann gerði göng í áttina til hennar. Hún gat séð svitastokkið andlit hans þegar hann sagði: „Komið þér út, ungfrú.“ Hún reyndi. „Ég get ekki hreyft mig,“ sagði hún. Maðurinn gróf dálítið meira og sagði henni að reyna af öllum kröftum að komast út. En bækurnar hvíldu af miklum þunga á mjöðmunum á henni, og maðurinn sá að lok- um að bókaskápur lá ofan á bókunum og að þungt tré þrýsti bókaskápnum niður. „Bíðið þér við,“ sagði hann. „Ég ætla að ná í járnkarl.“ Maðurinn var lengi í burtu, og þegar hann kom aftur var hann í slæmu skapi, líkt og þessi klípa væri henni að kenna. „Við höfum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.