Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 103
HIROSHIMA 197 trúboðans — eina upprétta hús borgarhlutans — fuðra upp, og hræðilegur hiti lék um andlit honum. Síðan barst eldurinn yfir götuna og inn í hús hans. Með stjórnlausu æðiskasti tókst honum að losa sig og hljóp síðan eftir götum Nobori-cho, umlukinn eldi þ.eim sem hann hafði sagt að aldrei myndi koma. Allt í einu var hann orðinn eins og öldungur í fasi; tveimur mánuðum síðar var hár hans orðið hvítt. Meðan dr. Fujii stóð upp í háls niðri í ánni til að hlífa sér við hitanum frá eldinum, varð vindurinn hvassari og hvassari, og þótt yfirborð vatnsins væri lítið, urðu öldurnar svo háar að fólkið undir brúnni gat ekki lengur fótað sig. Dr. Fujii fór alveg upp að strönd- inni, kraup niður, og hélt utan um stóran stein með þeirri hend- inni sem heil var. Síðar var hægt að vaða yzt með ströndinni, og dr. Fujii og hjúkrunarkonurnar hans tvær sem eftir lifðu fluttu sig urn tvö hundruð yards uppstreymis að sandrifi í nánd við Asano-garðinn. Margir særðir lágu á sandinum. Dr. Machii var þar með fjölskyldu sinni; dóttir hans sem verið hafði úti þegar sprengjan féll, var illa brennd á höndum og fótum en til allrar ham- ingju ekki í andliti. Enda þótt dr. Fujii hefði nú hræðilegan verk í öxlinni, athugaði hann brunasár stúlkunnar mjög vandlega. Síðan lagðist hann niður. Þrátt fyrir volæðið allt í kringum hann, blygð- aðist hann sín fyrir útlit sitt, og hann sagði við dr. Machii að hann liti út eins og beiningamaður, þar sem hann var aðeins klæddur rifn- um og blóðugum nærfötum. Síðar um kvöldið, þegar eldarnir tóku að sljákka, ákvað hann að fara heim til foreldra sinna í úthverfið Nagatsuka. Hann bað dr. Machii að koma með sér, en læknirinn svaraði að hann ætlaði að dveljast með fjölskyldu sinni á eyrinni um nóttina vegna meiðsla dóttur sinnar. Dr. Fujii fór fyrst með hjúkrunarkonunum sínum til Ushida en þar fann hann bráðabirgða- lækningakassa sem hann hafði komið fyrir í húsi ættingja sinna, en það var nú hrunið að nokkru. Hjúkrunarkonurnar tvær bundu sár hans og hann þeirra. Þau héldu áfram. Nú var aðeins fátt fólk á götunum, en mjög margir sátu og lágu á gangstéttunum, köstuðu upp, biðu dauðans og dóu. Fjöldi líkanna á leiðinni til Nagatsuka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.