Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 105
IIIROSHIMA 199 hægra fótinn. Þegar hann kom aftur til prestanna sagði hann: „Það er skrýtið, en nú er eins og manni sé orðið sama um allt. í gær voru skórnir dýrmætasta eign mín. í dag má það einu gilda. Það er nóg að eiga eina skó.“ Faðir Cieslik sagði: „Ég skil. Ég ætlaði að taka bækurnar mínar með mér, en svo hugsaði ég: Nú er enginn tími fyrir bækur.“ Þegar herra Tanimoto kom í garðinn og var ennþá með skjól- una í hendinni, var garðurinn orðinn troðfullur, og það var ekki auðvelt að þekkja lifendur frá dauðum, því að flestir lágu graf- kyrrir með opin augu. Vesturlendingnum föður Kleinsorge fannst þögnin í lundinum við ána, þar sem hryllilega sært fólk þjáðist í sameiningu hundruðum saman, eitt það skelfilegasta og óhugnan- legasta fyrirbrigði sem hann hafði lifað. Þeir særðu voru stillilegir; engir grétu, og þaðan af síður æpti nokkur af sársauka; enginn kvartaði; margir dóu, en enginn á háværan hátt; börnin grétu ekki einu sinni; það voru meira að segja mjög fáir sem sögðu orð. Og þegar faðir Kleinsorge kom með vatn til fólks sem var næstum andlitslaust af brunasárum, þáði það sinn skammt, rétti örlítið úr sér og hneigði sig fyrir honum í þakklætisskyni. Herra Tanimoto heilsaði prestunum og svipaðist síðan um að öðru vinfólki. Hann kom auga á frú Matsumoto, konu forstöðu- manns Meþódistaskólans, og spurði hana hvort hún væri þyrst. Það var hún, svo að hann fór að einni tjörninni í klettagörðunum og sótti henni vatn í skjólunni sinni. Þá ákvað hann að reyna að komast til kirkjunnar sinnar aftur. Hann fór inn í Nobori-cho sömu leið og prestarnir höfðu farið þegar þeir komust undan, en hann komst ekki langt; eldurinn var svo ofsalegur umhverfis stræt- in að hann varð að snúa við. Hann gekk að árbakkanum og fór að leita að bát til þess að flytja þá sem voru verst særðir yfir ána úr Asano-garðinum og burt frá eldinum sem óðum breiddist út. Brátt fann hann hæfilega stóra flatbytnu sem hafði verið dreg- in upp á bakkann, en í henni og umhverfis hana gaf að líta hræði- lega sjón — fimm dauðir menn, næstum klæðlausir, illa brenndir, sem hlutu að hafa gefið upp andann næstum á sama andartaki, því að þeir voru í stellingum sem gáfu í skyn, að þeir hefðu verið að hjálpast að við að ýta bátnum á flot. Herra Tanimoto flutti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.