Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Qupperneq 110
204 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sem bar við tortíminguna handan við ána; þessi rólegi ungi maður í snotrum einkennisbúningi; og umfram allt loforðið um læknis- hjálp — fyrstu boðin um væntanlega aðstoð sem nokkur hafði heyrt í næstum þvi tólf hræðilega klukkutíma — urðu fólkinu í garðinum til geysilegrar uppörvunar. Frú Nakamura bjó um fjöl- skyldu sína undir nóttina í þeirri trú að von væri á lækni sem myndi stöðva uppköst þeirra. Herra Tanimoto hélt áfram að ferja sært fólk yfir ána. Faðir Kleinsorge lagðist fyrir og bað Faðirvor og Maríubæn með sjálfum sér og sofnaði þegar í stað; en hann var ekki fyrr sofnaður en frú Murata, hin samvizkusama forstöðukona trúboðsins, hristi hann og sagði: „Faðir Kleinsorge! Munduð þér eft- ir að fara með kvöldbænirnar yðar?“ Hann svaraði gremjulega: „Auðvitað,“ og reyndi að sofna aftur en gat það ekki. En það virtist einmitt hafa vakað fyrir frú Murata. Hún fór að tala við úttaugaðan prestinn. Hún spurði hann meðal annars hvort hann héldi að prestarn- ir úr klaustrinu, sem hann hafði sent eftir um daginn, myndu koma og flytja yfirprestinn föður LaSalle og föður Schiffer burt með sér. Boðberinn sem faðir Kleinsorge hafði sent — guðfræðineminn sem hafði búið á trúboðsheimilinu — hafði komið um hálffimmleytið til klaustursins, sem var í hæðadrögunum um þrjár mílur burtu. Prestarnir sextán, sem þar voru, höfðu verið að vinna að björgun- arstörfum í úthverfunum; þeir höfðu haft áhyggjur af samstarfs- mönnum sínum inni í borginni en höfðu ekki vitað hvernig eða hvar þeir ættu að leita þeirra. Nú gerðu þeir í skyndi tvennar börur úr stöngum og borðum, og guðfræðineminn- vísaði sex þeirra veginn inn á eydda svæðið. Þeir brutust áfram með Ota-ánni fyrir ofan miðbik borgarinnar; tvívegis neyddi brunahitinn þá út í ána. Við Misasa-brúna rákust þeir á langa röð af hermönnum í ömurlegri hraðgöngu frá Chugoku herstöðvunum í miðbiki borgarinnar. Allir voru þeir hroðalega brenndir, og þeir studdust við stafi eða hver við annan. Sjúkir, brenndir hestar stóðu á brúnni með hang- andi höfuð. Þegar björgunarsveitin kom inn í garðinn var orðið dimmt, og það var ákaflega erfitt að komast leiðar sinnar fyrir fölln- um trjám af ýmsum stærðum sem höfðu fokið um koll í hvirfil- bylnum um daginn. Að lokum komust þeir til vina sinna, —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.