Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Page 113
HIROSHIMA 207 réttur; hann minntist allt í einu spítalaskipsins sem var ekki komið (það kom aldrei), og snöggvast fann hann til blinds, æðislegs hat- urs til áhafnar skipsins og allra lækna. Hvers vegna komu þeir ekki og hjálpuðu þessu fólki? Dr. Fujii lá viðþolslaus af kvölum alla nóttina á gólfinu í þaklausu húsi fjölskyldu sinnar í útjaðri borgarinnar. Við bjarmann af ljós- keri hafði hann athugað sjálfan sig og komizt að þessari niður- stöðu: vinstra viðbeinið brotið; margar skrámur og sár á andliti og líkama, þar á meðal djúpir skurðir á hökunni, bakinu og fót- unum; miklir marblettir á brjósti og bol; ef til vill tvö rif brotin. Ef hann hefði ekki verið svona illa meiddur, hefði hann getað verið í Asano-garðinum að hjálpa hinum særðu. Þegar nóttin skall á höfðu tíu þúsund fórnarlömb sprengingarinn- ar þyrpzt inn í Rauðakross-spítalann, og dr. Sasaki ráfaði dauð- þreyttur, sljór og ráðþrota um daunilla gangana með umbúðabindi og mercurochrome-iXöskuY, ennþá með gleraugun sem hann hafði tekið af særðu hjúkrunarkonunni, og batt um verstu sárin hvar sem hann rakst á þau. Aðrir læknar lögðu umbúðir á verstu bruna- sárin. Það var allt og sumt sem þeir gátu gert. Þegar dimmt var orðið, unnu þeir við bjarmann frá brunanum í borginni og við kerti sem hjúkrunarkonurnar tíu er eftir voru héldu fyrir þá. Dr. Sasaki hafði ekki litið út fyrir spítalann allan daginn; það sem fram fór inni í spítalanum var svo hræðilegt og átakanlegt að hon- um hafði ekki dottið í hug að spyrja um hvað gerzt hefði utan við dyr og glugga. Loft og skilveggir höfðu hrunið; alls staðar var gips, ryk, hlóð og spýja. Sjúklingarnir dóu hundruðum saman, en enginn gat tekið að sér að flytja líkin burt. Sumt af starfsfólki spítalans skipti kexi og hrísgrjónum milli manna, en nályktin var svo megn að fáir höfðu matarlyst. Um þrjúleytið næsta 'morgun, þegar dr. Sasaki hafði staðið við þetta óhugnanlega starf í nítján klukkutíma samfleylt, treysti hann sér ekki til að búa um fleiri sár. Hann og nokkrir aðrir starfsmenn sem eftir lifðu náðu í hálmdýnur og fóru út — þúsundir sjúklinga og hundruð líka voru í garðinum og á akbrautinni — skunduðu bak við spítalann og földu sig þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.