Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 115
HIROSHIMA 209 armennirnir öðrum megin sáu ekki niður fyrir fætur sér í myrkr- inu og duttu niður í djúpan skurð. Faðir LaSalle kastaðist til jarð- ar og börurnar brotnuðu í tvennt. Einn prestanna fór á undan að ná í handvagn í klaustrinu, en fann bráðlega vagn hjá auðu búsi og ók honum til baka. Prestarnir lyftu föður LaSalle upp á vagn- inn og ýttu honum eftir ósléttum veginum það sem eftir var. For- stöðumaður klaustursins hafði verið læknir áður en hann gekk í jesúítaregluna; hann hreinsaði sár prestanna tveggja og lét þá leggjast í rúmið í hrein sængurklæði, og þeir þökkuðu guði fyrir þá umönnun sem þeir höfðu hlotið. Þúsundir manna höfðu engan sér til hjálpar. Ungfrú Sasaki var ein þeirra. Yfirgefin og bjargarlaus sat hún undir ómerkilega af- drepinu í garði niðursuðuverksmiðjunnar við hliðina á konunni sem misst hafði annað brjóstið og manninum sem var nánast and- litslaus af brunasárum, og hún þjáðist mikið þá nótt af sársauka í brotna fætinum. Hún gat alls ekki sofnað; né heldur talaði hún við svefnlausa þj áningarfélaga sína. í garðinum hélt frú Murata vöku fyrir föður Kleinsorge alla nótt- ina með því að tala við hann. Nakamura-fjölskyldan gat heldur ekki sofið; enda þótt börnunum væri mjög flökurt höfðu þau áhuga á öllu sem gerðist. Þau urðu himinlifandi þegar einn af gasgeym- um borgarinnar sprakk með geysilegum eldblossa. Toshio, dreng- urinn, hrópaði til hinna að horfa á spegilmyndina í ánni. Herra Tanimoto svaf óvært eftir hin miklu hlaup sín og langa björgunar- starf. Þegar hann vaknaði í birtingu, leit hann yfir ána og sá að hann hafði ekki borið þrútnu, máttlausu manneskjurnar nógu hátt upp á sandeyrina kvöldið áður. Aðfallið hafði flætt yfir staðinn þar sem hann hafði lagt þær; þær höfðu ekki haft þrek til að flytja sig; þær hlutu að vera drukknaðar. Hann sá mörg lík á reki í ánni. Snemma þennan dag, 7. ágúst, flutti japanska útvarpið í fyrsta sinn stuttaralega tilkynningu sem fáir, ef nokkur, af íbúum Hiro- shima heyrðu, þótt þá varðaði innihaldið mestu: „í Hiroshima hafa orðið verulegar skemmdir eftir árás fárra B-29 véla. Talið er 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.