Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 116
210 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að ný sprengjutegund hafi verið notuð. Frekari atriði eru í rann- sókn.“ Það er heldur ekki sennilegt að nokkur þeirra sem eftir lifðu hafi heyrt þegar endurvarpað var á stuttbylgjum óvenjulegri tilkynningu frá forseta Bandaríkjanna, sem kenndi hina nýju sprengju við kjarnorku: „Þessi sprengja var öflugri en tuttugu þús- und tonn af TNT. Hún hafði meira en tvö þúsund sinnum meira sprengiafl en brezka sprengjan „Stóra slemm“, en það er stærsta sprengja í hernaðarsögunni sem nokkurn tíma hefur verið notuð.“ Þeir sem fyrir sprengingunni höfðu orðið og voru færir um að velta fyrir sér hvað gerzt hefði, hugsuðu það og ræddu með frum- stæðari, barnalegri hugtökum — ef til vill benzín sem dreift hefði verið úr flugvél, eða einhver eldfim gastegund, eða stórt bundin af íkveikjusprengjum, eða verk fallhlífarhermanna; en þótt þeir hefðu þekkt sannleikann, hefðu flestir þeirra verið of önnum kafnir eða of þreyttir eða of mikið særðir til þess að láta sig nokkru skipta að á þeim hefði einmitt verið gerð fyrsta mikla tilraunin til að nota kjarnorku, en (hrópuðu raddirnar á stuttbylgjum) hana hefði ekkert land nema Bandaríkin getað leyst úr viðjum með iðn- aðarþekkingu sinni og fúsleika sínum til að eyða tveim miljörðum gulldollara í mikilvægt hernaðarlegt hættuspil. Herra Tanimoto var enn gramur við læknana. Hann ákvað að sækja sjálfur lækni handa Asano-garðinum — draga hann þangað á hárinu, ef á þyrfti að halda. Hann fór yfir ána, fram hjá muster- inu þar sem hann hafði hitt konu sína sem snöggvast daginn áður, og gekk út að Austursvæðinu. Það hafði fyrir löngu verið ætlað til afdreps á hættutímum, og því bjóst hann við að finna lækna- stöð þar. Hann fann hana líka í umsjá herlækningadeildar, en hann sá einnig að læknarnir sáu ekki nándar nærri út yfir starf sitt, og þúsundir sjúklinga lágu á víð og dreif innan um líkin á sléttunni fyrir fratnan læknastöðina. Engu að síður gekk hann að einum herlækninum og sagði eins álasandi og hann gat: „Hvers vegna hafið þér ekki komið í Asano-garðinn ? Það er mikil þörf á yður þar.“ Læknirinn svaraði þreyttri röddu án þess einu sinni að líta upp frá vinnu sinni: „Ég á að vera á þessari lækningastöð."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.