Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 122
216 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verstu sárin, og alla næstu nótt og daginn þar á eftir hélt hann áfram að sauma. ígerð var komin í mörg sárin. Til allrar ham- ingéu hafði einhver fundið óskemmdar birgðir af narucopon, jap- önsku deyfilyfi, og það gaf hann mörgum sem þjáðust. Sá orð- rómur var kominn á kreik meðal starfsfólksins að þessi mikla sprengja hefði verið eitthvað óvenjuleg, því að annan daginn fór einn af yfirmönnum spítalans niður í kjallarahvelfingarnar þar sem röntgenfilmurnar voru geymdar og sá að þær höfðu allar eyði- lagzt hver á sínum stað. Sama dag kom óþreyttur læknir og tíu hjúkrunarkonur frá borginni Yamaguchi með sárabindi og sótt- varnarlyf, og þriðja daginn kom enn einn læknir og tólf hjúkr- unarkonur í viðbót frá Matsue — en samt voru ennþá aðeins átta læknar handa tíu þúsund sjúklingum. Að kvöldi þriðja dags var dr. Sasaki orðinn örmagna af hinum hroðalega saumaskap sínum og varð haldinn þeirri hugmynd að móðir hans teldi hann af. Hann fékk leyfi til að fara til Mukaihara. Hann gekk út í yztu úthverfin, en þaðan var rafmagnslest enn í gangi, og komst heim seint um kvöldið. Móðir hans sagðist hafa vitað allan tírnann að hann væri heill á húfi; særð hjúkrunarkona hafði komið við til að segja henni það. Hann fór í rúmið og svaf í sautján klukku- tíma. Fyrir dögun 8. ágúst kom einhver í klaustrinu inn í herbergið þar sem faðir Kleinsorge lá í rúminu, teygði sig upp í lampann og kveikti. Faðir Kleinsorge lá í móki, en snögg birtan kom honum til að spretta á fætur, viðbúinn nýrri sprengingu. Þegar honum skildist hvað gerzt hafði, hló hann vandræðalega og lagðist aftur fyrir. Hann var i rúminu allan daginn. 9. ágúst var faðir Kleinsorge ennþá þreyttur. Forstöðumaðurinn leit á sár hans og sagði að það væri ekki einu sinni ástæða til að binda um þau, ef faðir Kleinsorge héldi þeim hreinum myndu þau gróa á þremur eða fjórum dögum. Faðir Kleinsorge var eirðar- laus; hann skildi ekki ennþá hvað fyrir hann hafði borið; honum fannst hann verða að koma aftur á þann stað þar sem ósköpin höfðu gerzt, líkt og hann væri sjálfur sekur um eitthvert afbrot. Hann fór á fætur og gekk inn í miðborgina. Um stund leitaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.