Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 124
218 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR spurði hún hann hvort hann hefði fundið manninn sinn. Einu sinni reyndi hann að ympra á því að ef til vill væri tími til kom- inn að jarða barnið, en frú Kamai þrýsti því aðeins fastar að sér. Hann fór að forðast hana, en í hvert skipti sem hann leit á hana, starði hún á hann og augu hennar spurðu sömu spurningarinnar. Hann reyndi að forðast augnaráð hennar með því að snúa í hana bakinu eins mikið og honum var unnt. JesÚÍTARNIR tóku um fimmtíu flóttamenn inn í hina glæsilegu kap- ellu klaustursins. Forstöðumaðurinn veitti þeim þá læknishjálp sem hann gat — en það var einkum að hreinsa burt gröft. Allir meðlimir Nakamura-fjölskyldunnar fengu brekán og flugnanet. Frú Nakamura og litla dóttir hennar liöfðu enga matarlyst og átu ekki neitt; sonur hennar og hin dóttirin átu hverja máltíð sem þeim var boðin en seldu þeim jafnharðan upp. 10. ágúst kom vinkona þeirra, frú Osaki, í heimsókn og sagði þeim að sonur hennar Hideo hefði brunnið til bana í verksmiðjunni þar sem hann vann. Toshio hafði litið á þennan Hideo sem eins konar hetju, og hafði oft kom- ið í verksmiðjuna að sjá hann stjórna vél sinni. Næstu nótt vakn- aði Toshio með ópum. Hann hafði dreymt að hann sæi frú Osaki koma upp um op á jörðunni ásamt fjölskyldu sinni, og að hann sæi Hideo við vélina sína, stóra vél með dragbandi, og að hann stæði sjálfur við hliðina á Hideo, og af einhverri ástæðu var þetta hræðilegt. (Niðurlag í næsta hefti)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.