Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Side 131
UMSAGNIR UM BÆKUR 225 listamaðurinn að teikna myndina með prentsíðuna í huga en ekki eins og mynd sem á að hengja upp á vegg. Prentun og frágangur á textanum er ágætur, prentvillur virðast vera sára- fáar og meinlausar. Bókin er útgefendum til sóma og ætti að verða íslenzkum almenningi vildasta tilefni til aukins og notadrýgri Sturlungulesturs. /. B. SJÁLFSÆVISAGA síra Þorsteins Péturssonar á StaSarbakka. Haraldur Sigurðsson bjó til prent- unar. Rvík 1947. Hlaðbúð. Þetta er fyrirferðarmikið rit, nærri 500 bls. í stóru broti, auk þess víða strembið aflestrar og stíllinn bvergi sérlega aðlaðandi. En sá sem hefur lagt á sig þá fyrirhöfn að brjótast í gegn um það, mun þó ekki sjá eftir því. Hann verður rnargs vísari um ástandið hér á landi á 18. öld, hugsunarhátt manna og lífskjör. AS vísu er öll frásögnin mótuð af skaphöfn höfundar og skoðunum, sem voru að mörgu leyti svo sérstæðar að varasamt er að taka hann sem dæmi um hugarfar presta almennt á þessum tíma. Þorsteinn Pétursson var einn þeirra tiltölulega fáu íslenzku presta sem af heilum hug aðhylltust kenningar píet- ismans hér á landi, og hann leitaðist alla ævi við að framfylgja þeim í starfi sínu sem prestur og prófastur. Píetisminn fékk aldrei mikinn byr meðal ís- lendinga, enda barst hann ekki hingað fyrr en gengi hans var farið að hnigna í Danmörku. Kristján konungur VI, sem var helzti verndari píetista þar í landi, dó árið eftir að Ludvig Harboe kom aftur úr Islandsför sinni, en til- gangur hennar var að koma betri skipun á kirkju- og kennslumál Islendinga í anda píetismans. Breytingar þær sem Harboe kom í kring höfðu minni áhrif en til var ætlazt, að minnsta kosti að því er trúarstefnuna snerti, m. a. vegna áhugaleysis stjómarvalda á þeirri hliÖ málsins þegar frá leið. Áhrif Harboes á Þorstein Pétursson réðu úrslitum um skoðanir hans í trú- málum og kirkjulega starfsemi. Með áminningum, bréfagerðum og málaferl- um leitaðist hann við að framkvæma kenningar píetismans í prófastsdæmi sínu, en frásögn hans sjálfs sýnir það berlega að honum varð ekki sérlega mikið ágengt. Umvöndunarsemi hans hefur vafalaust verið mesta plága þeim prestum sem fyrir henni urðu, og svo virðist sem hún hafi átt djúpar rætur í skapgerð Þorsteins sjálfs, og hafi ekki eingöngu verið sprottin af trúar- áhuga. Fátækt hans og ættsmæð hafa frá öndverðu skapað honunt minni- máttarkennd, sem hefur örvað hann til að láta til sín taka á einhverju sviði og þá helzt í því að vanda um bresti annarra. Einhver samvizkuormur virðist og hafa nagað hann út af bernskusyndum sem aðeins er tæpt á svo að ekki verður séð með vissu við hvað er átt. 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.