Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 134

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1947, Síða 134
228 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR til að skýra frekara er ekki um það að fást. Kynleg villa stendur í skýringu við bls. 4/23, þar sem Joh. Arndt er talinn samverkamaður Speners, en Spener fæddist ekki fyrr en 15 árum eftir að Arndt dó. Það er og vafalaust rangt sem sagt er í skýringu við bls. 319, að Flaccius (í textanum stendur Flaccii) sé = Gajus Valerius Flaccus hinn rómverski, heldur mun átt við Matth. Flacius Illyricus (d. 1575), sem og er nefndur á bls. 421 (án skýringar), en í registr- inu eru gerðir úr þessum nöfnum tveir menn. Bókin er hin prýðilegasta að ytra útliti, og ekkert til hennar sparað af hálfu forlagsins. Full ástæða er til að þakka það framtak og þann stórhug sem Illaðbúð sýnir með því að ráðast í útgáfu slíkrar bókar styrklaust, og er ósk- andi að íslenzkir lesendur bregðist ekki því trausti sem þeim er sýnt með hjartsýni útgefanda. Þó að hér hafi verið fjölyrt nokkuð um missmíði á út- gáfunni, má hitt ekki gleymast, sem er óneitanlega meginatriði, að með þessu verki er höggvið fyrirferðarmikið skarð í þann stóra hóp rita sem við eig- um óprentuð og æskilegt er að gefin verði út. /. B. HALLGRÍMUR PÉTURSSON. Æfi hans og starf. Eftir Magnús Jónsson. I—II. Leiftur. Rvík 1947. Þegar Finnur Jónsson — sem var maður fullkomlega ókristinn — gaf út eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar af Passíusálmunum, lét hann þess getið í formála að hann hefði fengizt við þessa sálma „af því að þeir eru hið helzta ritverk vort frá þeim tímum, hæði fyrir skáldskapar og málfæris sakir“. Og þegar Magnús Jónsson, prófessor í guðfræði, skrifar stóra bók um Hallgrím Pétursson, er það ekki trúmaðurinn, fræðarinn og guðfræðingurinn Hallgrím- ur Pétursson sem mest her á, heldur listamaðurinn, skáldið. Þetta er síður en svo sagt bók Magnúsar Jónssonar til hnjóðs, en þessi afstaða tveggja jafn- ólíkra manna, rammheiðins málfræðings og guðfræðiprófessors, er nokkur bending um yfirburði skáldsins Hallgríms Péturssonar. Bók Magnúsar Jónssonar er framar öllu lýsing á skáldinu og verkum hans, ævisaga hans rakin með stöðugu tilliti til ritstarfanna, og meginefni bókarinnar er yfirlit um skáldskap Hallgríms með fjölmörgum og rækilegum tilvitnunum. Merkustu kvæðin eru prentuð í heilu líki, þar á meðal allir Passíusálmarnir. Höfundur gerir sér far um að rekja áhrif ytri aðstæðna og aldarháttar á skáld- skap Hallgríms, bæði í almennum inngangi um þjóðfélagsástand 17. aldar og í sjálfri ævisögunni. Hann bendir réttilega á það að þótt Hallgrímur væri í mörgu bam sinnar aldar, hefur hann sérstöðu á fleiri en einn hátt. Andúð hans á höfðingjum þessa heims er ótvíræð, liann er ósvikinn fulltrúi alþýð- unnar, „stéttvís“, eins og höfundur segir sjálfur. En liann er samt meira
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.