Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 17
HVAR STENDUR ÍSLAND? 7 un í aldir fram. En miklu af þessum auði hefur gróðastéttin ýmist sóað, spillt eða látið vanræktan, þar sem ekki nema brot eitt af landskostum hefur verið hagnýtt. Eftir því sem á leið hefur hún sölsað undir sig yfirráð yfir lífsskilyrðum fjöldans, atvinnutæki, banka og verzlunar- vald, og orðið gagnsýrð af spillingu í fjármálum og stjórnarháttum, sem var alls ókunn áður. Hún þáði að láta rétta sér upp í hendur ávinning sjálfstæðisins án þess að hafa á því nokkurn áhuga né skiln- ing, og sætti fyrstu dagráðum til að selja það af hendi fyrir baunadisk handa sjálfri sér. 7 Það þarf ekki djúpt að grafa eftir svörum við spurningunum hér að^ framan. Þau eru þjóðinni ekki sama tabú, eða bannorð og foringjum hennar, jafnvel þegar vænta mætti einlægni við hálfrar aldar skil. Hún veit þau líka af hinum einföldustu hlutum, af daglaunum sínum og út- gjöldum, af öllu er hún verður að gjalda og þola vegna stjórnarfars- ins. ísland hefur á 4 árum verið látið þiggja um 465 miljón kr. meðgjöf, lán og „gjafafé“, og nýjar viðstöðulausar lántökur eru framundan, jafn- framt því sem íslenzka krónan hefur þegar verið felld um 75%. Hinar svonefndu gjafir (sem eru jafnvel skuldum verri) eru með þeim hætti, að móti hverju framlagi í dollurum verða Islendingar að leggja í mót- virðissjóð hliðstæða upphæð sem alþingi fær ekki að ráðstafa nema með samþykki marshallstofnunarinnar í Washington. Þessar skuldir og ekki síður „gjafir“ hafa gert okkur svo háða Bandaríkjunum að al- þingi íslendinga er ekki lengur frjálst um að setja lög á íslandi, verður jafnvel að kippa að sér málum sem þingvilji er fyrir, eftir erlendum fyrirmælum, svo sem nýlega gerðist með smáíbúðafrumvarpið, og það getur tekið stjórnarvöldin tvö ár að betla út leyfi í Bandaríkjunum til að setja hér upp smáverksmiðju til innanlandsþarfa einna eins og áburðarverksmiðjuna; og verða þar á ofan að birta auðmýkjandi þakkargerð að bónargöngunni lokinni! Málum er svo komið að ísland er ekki sjálfstætt nema að nafni til. Fjármálin eru ekki aðeins undir' erlendri yfirstjórn og íslenzkt land leigt undir bandaríska herstöð og nýlendu, heldur er Island sjálft sem engan her á og haft hefur frið og hlutleysi að gunnfána sínum fjötrað í hernaðarbandalag landræningja nútímans, fulltrúar þess út á við látnir húka sem spélniatriði á undir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.