Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 23
HVAR STENDUR ÍSLAND? 13 samvinnu en ekki samkeppni og auðsöfnun einstaklinga, leysir þær and- stæður, hagfræSilegar og félagslegar, sem liSa sundur kapítalismann og valda misskiptingu auSs, kreppum, stéttabaráttu og milliríkj astyrj - öldum og veitir ótakmörkuS skilyrSi til hagnýtingar á auSæfum nátt- úrunnar, vísindum og atorku mannsins. Þau lönd sem hafa tekiS upp búskaparhætti sósíalismans hafa gnægS friSsamlegra viSfangsefna, verSa auk þess flest aS verja ofurorku til aS græSa sár síSustu styrj- aldar, sum rétt aS hefja framkvæmdaráætlanir sínar, en hiS elzta þeirra, RáSstjórnarríkin, hefur æfintýraleg verkefni framundan, virkjanir og áveitukerfi sem ætlaS er m. a. aS breyta heilum eySimörkum í frjó- sama akra. Ur löndum þessum heyrist ekki ófriSarrödd, hvaS þá þau sækist eftir aS þenja net herstöSva í fjarlægar álfur eSa senda her- menn sína þúsundir mílna til aS kæfa í blóSi frelsisbaráttu nýlendu- þjóSa. Hin tvö hagkerfi, annaS í friSsamlegri heimssögulegri framþró- un, hitt í æSrufulIri járnklóaSri mótspyrnu til aS halda viS hrynjandi völdum hafa gerólík hlutverk og eru aS sjálfsögSu í andstöSu. En hins vegar er mannkyniS, þrátt fyrir hvert þaS hagskipulag sem þaS býr viS, ein lifandi heild, allar þjóSir af hvaSa kynstofni sem er grein- ar á sama lífmeiSi. HvaS sem líSur andstöSu og eSlismun hinna tveggja hagkerfa sem nú eiga sambúS á hnettinum ber þeim ekki nauS- syn til aS berast á banaspjót, og er úrelt hugsun og viti fjarri aS álykta aS þau geti ekki lifaS saman í friSi, háS togstreitu sína án vopna, auk þess sem styrjöld meS þeim ægilegu morStækjum sem nú eru fundin upp mundi ekki af sér leiSa annaS en ófyrirsjáanlega tortímingu fyrir mannkyniS í heild, allar þjóSir og allan ávöxt af starfi þeirra umliSn- ar aldir. Þessi augljósi sannleiki er líka aS komast inn í meSvitund mannkynsins, allra þjóSa hvort sem þær búa undir skipulagi kapítal- isma eSa sósíalisma. Upp af honum er sprottin friSarhreyfingin mikla sem fremstu og göfugustu menn þjóSanna hafa beitt sér fyrir og orSin er þegar máttugasta alþjóSahreyfing sem nokkru sinni hefur séS dags- ins ljós, meS meirihluta alls mannkyns aS baki sér. Þar taka höndum saman hundruS miljóna manna úr löndum sósíalismans og löndum auSskipulagsins og neita því aS þessi ólíku hagkerfi geti ekki átt friS- samlega sambúS á jörSinni, neita því aS styrjöld milli þeirra sé óhjá- kvæmileg, heldur sé þaS á valdi almennings í heiminum aS koma í veg fyrir hana meS nógu öflugum samtökum og virkum aSgerSum. Engir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.