Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 38
28 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verður aðeins leidd til endanlegs sigurs með landher, að við bættri persónulegri hæfni, persónulegum karakter og persónulegri trú ein- staklingsins á hugsjónina, sem hann berst fyrir. Mörgum hefur orðið tíðrætt um dýrð atómsprengjunnar, enda hafa bandarískir pólitíkusar lagt mikla stund á að hræða mannkynið með hótunum um beitingu þessa skemmtilega morðvopns alla tíð síðan 1945, eins og reynt er að kúga börn til undirgefni með löggunni. Það sýnist liggja betur fyrir þeim þar vestra að tala en að gera sér grein fyrir afleiðingum orða sinna, því að nú er svo komið, að engri þjóð í heimi stendur þvílíkur stuggur af atómsprengjunni sem þegnum Banda- ríkjanna. Til er þó vopn, sem er drjúgum afkastameira en atómsprengjan, stórum ódýrara og miklu einfaldara að gerð. Þetta vopn er öllum þjóð- um, sem búa til algengar sprengjur, auðvelt að framleiða. Það er hel- rykið, geislavirkt duft, sem hægt er að slökkva með líf heilla stórborga og drepa með allan jarðargróður víðra landflæma á nokkrum klukku- stundum. En þeir, sem kunna að sleppa lífs af út úr þessum ósýnilega geisladauða, eiga það á hættu að verða örkumlamenn, það sem eftir er ævinnar, og að afkvæmi þeirra, ef nokkur verða, fæðist andvana eða vanskapningar og fábjánar, að því er sérfræðingar segja. Þessum voða má strá úr flugvélum yfir bæi og byggðir, án þess að menn viti fyrri til en þeir eru orðnir helsjúkir og gróður jarðarinnar dauður. Það verður enginn hvellur, enginn ljósglampi í lofti, engar drunur frá hrynjandi húsum. Það er í raun og veru ekkert sem gerist annað en þetta, að lífið deyr. í samanburði við þetta vopn getur atómsprengjan heitið meinlítill morðkuti. Þá má nefna bakteríurnar, sem okkur hefur verið hótað í næsta stríði. Þær drápu miklu fleiri í spænsku pestinni en lífið létu á vígvöll- unum í heimsstyrjöldinni fyrri. En Morgunblaðið á kannski eftir að hressa upp á ykkur með þeirri huggun, að Rússar hafi kraftminni bakteríur en Ameríkumenn. Þá huggun vil ég ekki verða til að hafa af ykkur. Þið hafið nóg að bera samt. Næsta heimsstyrjöld, ef hún skellur yfir, verður úrslitahríð milli auð- valds og sósíalisma. Til þess verður hún háð. Af þeirri ástæðu og einnig sakir hinnar síauknu tækni má telja víst, að hún verði rekin af geigvænlegri grimmd og með stórvirkari vopnum en heimsstyrjaldirn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.