Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 42

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 42
32 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hernema hana á nokkrum dögum eða fáum vikum. Hvers vegna hafa þeir ekki þegar gert þaö, ef þeir ætla sér að gera það? Hvers vegna eru þeir að bíða eftir því, sem nú er í uppsiglingu, að öll Vestur-Evrópa standi altilbúin grá fyrir járnum? Hvers vegna vilja þeir heldur ráð- ast á sterka Vestur-Evrópu og bíða mikið afhroð á mönnum og her- gögnum heldur en að ráðast á veika Vestur-Evrópu og bíða lítið afhroð á mönnum og hergögnum? Sýndi hernaðarlist Rússa það í síðasta stríði, að þeir séu þvílíkir molbúar að vitsmunum? Eða þykir þeim svona gam- an að láta drepa sig og sólunda dýrum hergögnum að óþörfu? Svo er önnur spurning, sem óhjákvæmilega hlýtur að vakna með hverjum manni, sem kann að leggja saman 2 og 2: Rússar hafa margsinnis borið upp þá tillögu á fundum sameinuðu þjóðanna, að hafin verði almenn afvopnun, sem fram fari undir ströngu eftirliti alþjóðlegrar nefndar, skipaðrar af sameinuðu þjóðunum. Þess- ar tillögur hafa auðvaldsríkin ævinlega fellt. Hvernig er hægt að skilja það, að þjóð, sem þannig hefur barizt fyr- ir almennri afvopnun í hart nær sex ár, sé að búa sig undir árásar- styrjöld, en þjóðir, sem í hart nær sex ár hafa barizt á móti afvopnun séu að vinna fyrir friðinn? Hvers vegna tryggja þær ekki einmitt frið- inn með því að grípa Rússa á orðinu í stað þess að leggja á þjóðirnar sívaxandi drápsbyrðar með síaukinni hergagnaframleiðslu? Er hugsan- legt, að þær ímyndi sér, að þessar afvopnunartillögur Rússa séu eintóm- ur skrípaleikur? Er það samrýmanlegt ósjúkri skynsemi, að þjóð, sem horft hefur á mikinn hluta lands síns í rjúkandi auðn í síðustu heims- styrjöld og veit þar á ofan, að mestallur auðvaldsheimurinn er að undir- búa nýja árás á hana, leiki því líkt alvöruleysi í friðarmálum að vilja ekki almenna afvopnun? Og hvort er meiri friðarandi ríkjandi innan þess þjóðskipulags, sem ekki hefur hleypt af einu einasta skoti síðan í stríðslok 1945, eða þeirra stjórnarhátta, sem öll þessi ár hafa staðið í blóðugum kúgunarstyrjöld- um og manndrápum, eins og til dæmis ríkisstjórnir Englands, Frakk- lands, Hollands og Bandaríkjanna, þvert ofan í hátíðleg loforð, sem þau gáfu í Atlantshafsyfirlýsingunni nafnfrægu sumarið 1941 ? Þannig spyrja þeir, sem kunna að leggja saman 2 og 2. Ég veit ekki, hvernig þeir hafa fengið þessum spurningum svarað eða hvort þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.