Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 43

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 43
MEÐ FRIÐI LIFUM VIÐ • í STYRJÖLD DEYJUM VIÐ 33 hafa hlotnazt nokkur svör við þeim. En svörin eru samt býsna einföld og liggja í augum uppi: Það veit enginn til, að Rússar hafi árásarstyrjöld í huga, og það hefur hvergi komið fram minnsti snefill af rökum né líkum fyrir því. En sannleikurinn er sá, að árásaraðdróttununum er beitt til þess að gera þjóðirnar hræddar við Rússa, í því skyni að beygja þær undir vopna- kaup af Bandaríkjunum og undirbúa meðal þeirra stríðsstemningu til árásar á Rússland. Að hér sé fremur ófagur byssnes að verki, auk árás- arfyrirætlananna, má skýlaust sjá af framkomu vesturveldanna við Dani. Danir áttu miklar birgðir vopna, sem Þjóðverjar skildu eftir, þegar þeir voru reknir burt úr Danmörku. Þessum vopnaforða hafa vesturveldin skipað Dönum að kasta í sjóinn. Og hvers vegna? Vegna þess, að það opnar meiri markað fyrir amerísk vopn í Danmörku og ýtir svolítið undir verðbréfin í Wall Street. En hvað myndu svona lýð- ræðislegir viðskiptahættir hafa verið kallaðir, ef Rússar hefðu beitt þeim? Friðarhreyfingunni hefur verið hrundið af stað af raunsæjum vit- mönnum, sem búa yfir þekkingu til að sjá það fyrir, hvílík tortíming bíður mannkynsins, ef út skyldi brjótast ný heimsstyrj öld, og þessir menn hafa tekið höndum saman til þess að forða heiminum frá slíkum ragnarökum. Að friðarhreyfingunni stendur því fólk úr öllum stjórn- málaflokkum og öllum skoðanakerfum. Þar eru ekki aðeins kommún- istar, heldur og íhaldssinnar, frjálslyndir menn svokallaðir, gamlir frið- arvinir, sósíaldemókratar, samvinnumenn, embættismenn, verkamenn, prestar, trúboðar og heiðingjar, — fólk hvaðanæva, sem hefur sam- einazt um þessa hugsjón, sem nú er mikilvægust í heimi, að bægja frá mannkyninu nýrri heimsstyrjöld. Á fundi, sem Norðurlandafulltrú- arnir héldu eitt kvöld í Varsjá, meðan þingið stóð, var til dæmis meiri hluti fundarmanna andstæður kommúnisma. Er ákaflega erfitt að skilja það, að það sé sitthvað að vera kommúnisti og að vilja ekki láta drepa sig með atómsprengju? Friðarhreyfingin hefur verið skipulögð og efld vegna allra þjóða á jarðarhnettinum. Hún vinnur verk sín engu síður til verndar banda- rískum borgurum en rússneskum, engu síður til verndar Englending- um en Kínverjum, engu síður til verndar Frökkum en Pólverjum, engu síður til verndar íslendingum en Albaníumönnum. Friðarhreyfingin Tímarit Máls og menningar, 1. h. 1951 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.