Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 49

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 49
MEÐ FRIÐI LIFUM VIÐ • í STYRJÖLD DEYJUM VIÐ 39^ að' hann fái ekki staðið við skuldbindingar sínar. Það er ekkert Wall Street til á himnum. Eg enda svo erindi mitt með þessum viðvörunarorðum til allra ís- lendinga, þeirra, sem ekki eru þegar staðráðnir í að fórna lífi sínu og sinna fyrir auðvald Bandaríkjanna: Með friði lifum við. í styrjöld deyjum við. Ávarp til þjóða jarðarinnar Samþykkt á II. heimsfriðarþinginu í Varsjá 22. nóv. 1950 Styrjöld ógnar mannkyninu, hverju bami, hverri konu, hverjum manni. Sameinuðu þjóðirnar hafa ekki reynzt vaxnar þeim vonum er fólk ber til þeirra, að tryggja frið og öryggi. Ilvert mannslíf, allur menningararfur mannkynsins, er í hættu. Fólkið treystir því í lengstu lög að Sameinuðu þjóðimar snúi eindregið aftur tiL þess megintilgangs að tryggja frelsi, frið og gagnkvæma virðing allra þjóða. En meir og meir hallast þjóðir heimsins að því að treysta framar öðru sjálfumi sery einbeitni sinni og friðarvilja. Þú, sem lest þetta ávarp, birt í nafni áttatíu þjóða, sem fulltrúa áttu á heimsfrið- arþinginu í Varsjá, mátt aldrei gleyma því að baráttan fyrir friði er líka þín bar- átta. Þú skalt vita að hundruð miljóna manna biðja þig að leggja lið göfugustu bar- áttu sem sigurvisst mannkyn hefur háð. Vér öðlumst ekki frið fyrirhafnarlaust. Við verðum að vinna til hans. Legg þú þinn vilja við okkar vilja til að krefjast þess að hætt verði stríðinu sem geisar í Kóreu, og kann að tendra heimsstyrjöld. Veittu okkur lið til að varna því að sæði stríðsins verði sáð á ný í Þýzkalandi og Japan. Asamt þeim 500 miljónum manna sem undirrituðu Stokkhólmsávarpið krefjumst við útrýmingar kjamorkuvopna, almennrar afvopnunar og eftirlits með framkvæmd þeirra mála. Strangt eftirlit með almennri afvopnun og eyðileggingu kjamorku- vopna er tæknilega framkvæmanlegt. Það sem vantar er viljinn til að framkvæma það. Við krefjumst þess að stríðsáróður verði bannaður að lögum. Vinnum friðartillögum heimsfriðarþingsins fylgi allra þjóðþinga og allsherjar- þings sameinuðu þjóðanna. Friðaröfl heimsins eru nógu öflug, rödd frjálsra manna nógu sterk til að komið verði á fundi fulltrúa stórveldanna fimm. Annað heimsfriðarþingið sannar með óvefengjanlegu sönnunarafli, að karlar og konur, komin úr hinum fimm álfum jarðarinnar, geta komið sér saman, þrátt fyrir sundurleitustu skoðanir, í því skyni að eyða böli styrjalda og viðhalda friði. Fylgi ríkisstjómirnar því fordæmi er friði borgið!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.