Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 70
60 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR vera nægileg skýring á því hvers vegna við strákarnir reyndum aldrei að ná flokksforustunni. Götukrakkarnir notuðu ýmsar aðferðir við að ofsækja okkur, hin ivö erlendu börn. Þegar við fórum eitthvað í manneykisvagni án þess nokkur fullorðinn væri í fylgd með okkur réðust krakkarnir á okkur ■og höfðu á brott með sér hárbönd systur minnar. Ef maðurinn sem dró vagninn sleppti kjálkunum og fór að elta ræningjana safnaðist það sem -eftir var af flokknum utan um okkur og hellti yfir okkur kínverskum skammaryrðum sem við, þó skömm sé frá að segja, skildum til fulls. Ellegar þau þrifu í endann á Windsor-hálsknýtinu, sem ég var skreyttur með á helgidögum, svo raknaði úr hnút og lykkju og drógu hið breiða silkiband úr Eton-flibbanum. Fóstra okkar varð svo áhyggjufull út af hvarfi hálsknýtanna að hún batt einu sinni á mig nýtt bindi með rembi- hnút. Ég bar í marga mánuði merki eftir tilraunir krakkanna að ná af mér knýtinu þann daginn. Það kom fyrir að þau hræktu á okkur, og margoft flugu steinar yfir bambusgirðinguna. Sárast var það fyrir okkur að vera harðbannað að gjalda líku líkt. Við áttum að vera lifandi vitnisburður um frið og reglu, komin hingað til að hjálpa þessu fólki. Hvernig hefði verið litið á það ef við hefðum barið það í bræði? Mér dettur ekki í hug að gefa í skyn að við hefðum getað ráðið niðurlögum hins vesælasta af þessum götubörnum, en við hefðum fegin orðið undir í viðureigninni og úthellt blóði okkar fyrir þá heiðnu gleði að geta krafsað úr þeim þó ekki væri nema eitt auga. JEn það var ekki við slíkt komandi. Væri hrækt framan í mann sat mað- ur teinréttur í manneykisvagninum með krossfest skjálfandi holdið og tárin í skefjum sem lifandi vitnisburður um kærleika og frið þangað til maður komst á afvikinn stað og gat náð í vatn og þvegið sér. II Þessar skærur náðu hámarki sínu einn vordag þegar dyravörðurinn ■okkar lagðist í alveg sérstaklega aðkallandi ópíumsvall. Til hægðarauka fyrir sig og aðra skildi hann hliðið eftir ólæst þegar hann lagðist fyrir til að reykja aðra ópíumspípuna. Blómin voru nýútsprungin í garðin- um okkar og götulýðurinn greip tækifærið. Undir forustu bófadrottn- ingarinnar þustu krakkarnir yfir síkisbrúna, flæddu inn um hliðið og fóru að reyta blómin af stönglunum. Óðar en þjónustufólkið eða for-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.