Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Page 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Page 83
VIRKIR DAGAR 73 Konu ofaukið. — Arndís Björnsdóttir sem jrú Tang. Dickens, er skáldið sneri í leikrit fyrir rúmnm hundrað árum. Falleg er saga hins enska mannvinar og stórskálds, en leikritið of tilþrifalítið, gamaldags, harnalegt og ósennilegt til þess að eiga erindi hingað til lands, enda urðu marg- ir áhorfenda fyrir greinilegum vonbrigð- um. Af leikendunum kvað mest að Har- aldi Björnssyni, en Yngvi Thorkelsson kom hér fram sem leikstjóri og leikari í fyrsta sinn. Vinsældir Þjóðleikhússins hafa minnkað að nokkru, því er ekki hægt að neita. En víst má telja að það muni ekk- ert til þess spara að vinna aftur hylli hæjarmanna og fulla virðingu, og það sem fyrst; sagt er að í ráði séu stór- brotnar framkvæmdir á næstu mánuð- um. Hús iðnaðarmanna við tjörnina var aðsetur íslenzkrar leiklistar í hálfa öld, en þar var lítið starfað á síðasta leikári, enda allir kraftar sameinaðir um stofn- un hins nýja og glæsilega leikhúss á Arnarhóli. — Seint í október hóf flokk- ur ungra leikenda, „Sex í bíl“, sýningar í Iðnó, og lék „Brúna til mánans" eftir Clifford Odets, hinn kunna, róttæka höf- und og eitt af fremstu leikskáldum í Bandaríkjum Ameríku. Aður hafði leik- flokkur þessi sýnt „Candidu“ Bernards Shaws og flutt leikina báða víða um land; listrænn áhugi og gott leikritaval einkennir starf hinna ungu og dugmiklu leikenda. „Brúin til mánans“ er skemmtilegt verk og auðugt að hugsun- um, raunsætt og táknrænt í senn; þár birtast í skýru ljósi vandkvæði hins venjulega nútímamanns og öngþveiti millistéttarinnar, en bölsýnt er skáldið ekki, það trúir á framtíð hins stríðandi mannkyns. Nákvæm og smekkleg var leikstjórn Gunnars Eyjólfssonar, og hann fór einniþ með eitt hinna minni hlutverka, en mesta athygli vakti Guð- björg Þorbjarnardóttir sem lék alþýðu- stúlkuna ungu af svo miklum skilningi, fjöri og kvenlegum þokka, að síðan má telja hana í fremstu röð íslenzkra leik- kvenna. Það var í nóvember að Leikfélag Reykjavíkur tók til starfa að nýju. Um skeið hafði nokkur óvissa ríkt um fram- tíð hins merka félags, sumir vildu jafn- vel leggja það niður. En félagið á miklu og margháttuðu ætlunarverki að gegna, það á að efla dug og þroska ungra og efnilegra leikenda, og í annan stað þarf Þjóðleikhúsið á heilbrigðri samkeppni að halda. Um tómlæti áhorfenda þarf félagið ekki að kvarta, bæjarmenn muna fyrri daga og virðast hvergi una sér betur en í leikhúsinu gamla, þótt gólfið sé flatt og bekkirnir þröngir og harðir. Leikfélag Reykjavíkur á ýmsum góð- um leikendum á að skipa og sumum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.