Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 84

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Side 84
74 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ágætum, og leikstjóri þess Gunnar Han- sen er reyndur, smekkvís og hugkvæmur leikhúsmaður; og enn verður að geta Magnúsar Pálssonar, hins unga og efni- lega leiktjaldamálara er numið hefur list sfna í Englandi. Tvö leikrit hefur félagið sýnt enn sem komið er, og bæði hlotið ágæta aðsókn og miklar vinsæld- ir. Hið fyrra er „Elsku Rut“, amerísk- ur grínleikur, hlægilegur og fyndinn; þar fer saman örugg leikstjórn, falleg tjöld og góður leikur, og kveður mest að Þorsteini 0. Stephensen, Gunnari Eyj- ólfssyni og Sigrúnu Magnúsdóttur, og mætti þó fleiri telja. En það var ekki ætlan Leikfélagsins að flytja tómt léttmeti eða vinna auð- keypta sigra. Á jólum var „Marmari“- Guðmundar Kambans frumsýndur við ákafan fögnuð leikhúsgesta, enda var sýningin afrek sem lengi mun geymt í minni. „Marmari" er eitt af elztu verk- um Kambans, snjallt og stórbrotið, en alls ekki gallalaust, of langt og víða nokkuð þungt í vöfum, þar er of mikið af ræðuhöldum og langdregnum tilsvör- um. Felldur var niður fjórði þáttur, sá er greinir frá ævilokum sjálfrar sögu- hetjunnar, en þótt undarlegt megi kalla spillti það í engu byggingu leiksins og áhrifum, enda rís hann í mesta hæð í öðrum þætti, þar eru átökin sterkust. Leikritið gerist í New York og greinir frá þrotlausri baráttu mannvinarins og afburðamannsins Roberts Belfords gegn refsilöggjöf og fangelsum Bandaríkj- anna, þrælahaldi og hræsni auðvaldsins og botnlausri spillingu hins ameríska þjóðfélags; öll er ádeila skáldsins fersk og máttug enn í dag. Leikurinn reyndist glæsilegri og áhrifameiri en menn höfðu látið sér til hugar koma, og má furðu- legt heita hversu vel Gunnari Hansen Marmaiu. — Þorsteinn Ö. Stephensen sem Róbert Belford. tekst að koma þessum mannmarga og kröfuharða leik fyrir á hinu þrönga sviði; hann nýtur sem fyrr ágætrar að- stoðar Magnúsar Pálssonar. Leiksigur félagsins er þó öllum framar Þorsteini 0. Stephensen að þakka, en hann leiðir fram allt það bezta sem í aðalhlutverk- inu býr, mikilmennsku Roberts Bel- fords, málsnilld hans og gáfur, göfug- lyndi og mildi; heilsteyptur, máttugur og sannur er leikur hans, og þó fullkom- lega látlaus sem Þorsteini er lagið, og. má hiklaust telja mesta leikafrek á’ þessu misseri. Onnur hlutverk skipta tugum: Brynjólfur Jóhannesson leikur dómarann forkunnar vel, Steindór Hjör- leifsson túlkar látlaust og innilega til- finningar sakamannsins unga, og Einar Pálsson er röskur og hressilegur ákær- andi. Ilitt er vart í frásögur færandi að ekki hefur tekizt að skipa í öll rúmira Janúar 1951.sem helzt mætti kjósa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.