Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Síða 90
80 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Tyrkland: Veitt og viðtekin hjálp: 35 milljónir dollara í styrjöldinni og 259 milljónir dollara eftir stríðið. Hjálp Tyrklands í Kóreu: 1 fótgönguliðasveit, 5000 manns, og bóluefni. Grikkland: Veitt og viðtekin hjálp: 79 milljónir dollara í stríðinu, 1138 millj- ónir dollara eftir stríðið. Iljálp Grikklands í Kóreu: 800 manns og 6 flugvélar. SvíþjóS: Veitt og viðtekin hjálp: 5 milljónir dollara í stríðinu, og 57 milljónir dollara eftir stríðið, þar með talinn 40 milljóna dollara styrkur. Hjálp Svíþjóðar í Kóreu: 1 vígvallarsjúkrahús. Noregur: Veitt og viðtekin hjálp: 31 milljón dollara í stríðinu og 193 milljónir dollara eftir stríðið. Iljálp Noregs í Kóreu: Ekki einn einasti hermaður, örfá verzlunarskip. Danmörk: Veitt og viðtekin hjálp: 176 milljónir dollara eftir stríðið. Iljálp Danmerkur í Kóreu: 1 spítalaskip, læknislyf og hjúkrunargögn, 500 tonn af sykri. Nýjasjáland: Veitt og viðtekin hjálp: Engin skráð lán. Hjálp Nýjasjálands í Kóreu: 1 herdeild, 2 freigátur, 200—300 tonn af þurrkuð- um baunum. lsland: Veitt og viðtekin hjálp: 1 milljón dollara í stríðinu, 9 milljónir dollara eftir stríðið. Hjálp Islands í Kóreu: 125 tonn af þorskalýsi. Indland: Veitt og viðtekin hjálp: 163 milljónir dollara í stríðinu og 45 milljónir dollara eftir stríðslokin. Hjálp Indlands í Kóreu: engir hermenn, 1 vígvallarspítali og 400.000 striga- pokar, og fara samningar enn fram um afhendingu þeirra. Á þessa lund er hin dýra og hneykslanlega sóun efnalegra verðmæta, sem vér höfum misst án nokkurs árangurs í aðra hönd. Stefna Bandaríkjanna hefur ekki aflað þeim neinna vina, er muni hjálpa Bandaríkjunum í þeirra vandræðum. Vegna þessarar stefnu hefur vopnum Banda- ríkjanna verið dreift út um allan hnöttinn. Bandaríkin hafa valið sér vígvöll og hóta að velja sér aðra fleiri, sem eru fjarri birgðastöðvum þeirra. Ekki hefur stefna Bandaríkjanna megnað að halda kommúnismanum í skefjum. Núverandi utanríkisstefna vor hefur orðið gjaldþrota í pólitískum og siðferðilegum efnum. I hinum nálægari Austurlöndum eiga Bandaríkin olíulindir, en enga vini. Indíalönd, Malaja og Indó-Kína eru í uppreisn eða eru að minnsta kosti mjög afundin gagnvart þeim áhrifum, er vér erum fulltrúar fyrir.“ í lok ræðu sinnar staðhæfði Kennedy, að andspænis Bandaríkjunum væru 200 herfylki Ráðstjórnarríkjanna, þúsundir flugvéla og skriðdreka og hinn „ógurlegi kínverski her“. „Það er óhyggilegt að hætta sér út í baráttu við þessa tröllauknu heri í Evrópu eða á meginlandi Asíu, en stefna vor virðist einmitt fara í þá átt. Þessi stefna er sjálfsmorðsstefna."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.