Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Page 100

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Page 100
UMSAGNIR UM BÆKUR r ■n v j Æiisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Fært hefur í letur Þórbergur ÞórSarson. I.—VI. bindi. Útgefandi: Helgafell. Reykjavík 1945—1950. Með bókinni „AS æfilokum", sem er sjötta bindi æfisögu Árna prófasts Þór- arinssonar, er þessu mikla ritverki lokið. ÞaS mun vera mesta æfisaga, er skráS hefur veriS á landi hér, á þriSja þúsund blaSsíSur samtals. AS loknum lestri þessa ritbákns freist- ast maSur til samanburSar viS aSrar sjálfsæfisögur, en af þeim eigum viS orS- iS allmargar, annaS hvort skráSar af mönnunum sjálfum eSa eftir beinni fyr- irsögn þeirra. Má í þessu sambandi minna á sögu Jóns Steingrímssonar, Gísla KonráSssonar, Þorvalds Thorodd- sens, IndriSa Einarssonar, Sæmundar Sæmundssonar (Virkir dagar), Eldeyjar- Hjalta, FriSriks FriSrikssonar og Theo- dórs FriSrikssonar, svo ekki séu nefndar fleiri. ViS nánari íhugun verSur þó niS- urstaSan sú, aS samanburSur viS þessar bækur myndi verSa harla þýSingarlítill, ef ekki meiningarlaus meS öllu. Helzt væri þaS þá Jón Steingrímsson, er gæti komiS til greina, og er þó næsta ólíku saman aS jafna, hvort sem litiS er á efni- viS eSa snilli í frásögn. Saga Árna pró- fasts er gerólík öllum öSrum, alveg ein- stæS í sinni röS. TrúaS gæti ég því, aS hún ætti engan sinn líka í heimsbók- menntunum. ViS lauslega yfirborSssýn mætti þó svo virSast, aS í þessu falli væri ekki nein reiSinnar ósköp aS færa í frásögur. Umkomulaus sveitapiltur tekur sig til og leggur á þann bratta, sem á þeim árum ægSi flestum gáfuSum ungmennum, brýzt gegnum latínuskólann til stúdents- prófs og slítur sig síSan áfram skemmstu leiS til prestsvígslu, kemst aS því búnu í „brauS“ á einu nesi þessa lands og situr þar alla sína embættistíS eSa fram á áttræSisaldur. Þarna húkir hann sem sagt á sömu þúfunni, sér aldrei nema nokkurn hluta af landinu, fer aldrei út fyrir landsteinana, kemur ekkert viS al- menn mál utan sveitar sinnar, lendir aldrei í sjóhrakningum, liggur aldrei úti í stórhríS á fjallvegi. Ekki er því heldur aS heilsa, aS hann leggi hempu sína nokkuru sinni í hættu meS framhjátök- um eSa öSrum mannlegum breyskleika- syndum. Ónei, hann sýnist hafa veriS hvorki meira né minna en ímynd vamm- leysisins og hversdagsleikans — gott ef hann hefur nokkurn tíma drukkiS sig fullan. HvaS myndi svo vera aS færa í frásögur um svona mann? ESa ef litiS er á andlegan habitus þessa dyggSum prýdda kennimanns frá líku sjónarmiSi og hér á undan: „Ég trúi meyjarfæSingunni, kraftaverkunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.