Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 119

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 119
UMSAGNIR UM BÆKUR 109 fræðilegt eða málssögulegt gildi hafa. Hér er um að ræða einstætt safn sam- tíma ritgerða úr öllum sveitum landsins, og því óvenjulega gott tækifæri til sam- anburðar á rithætti og málvenjum, sem með engu móti má fela undir grímu nú- gildandi' skólastaf setningar. Astæðulaust er að óttast að annarlegar orðmyndir hneyksli eða afvegaleiði nokkurn les- anda þessa rits, þó að eitthvað kunni að sjást þar sem rauðstrikað yrði í bama- skólum. En hitt er þó miklu verra, og verður ekki afsakað, að útgefandi þessa bindis, Jón Eyþórsson, fylgir ekki þessum regl- um sem settar eru í formálanum, jafnvel þó að þær séu túlkaðar á annan hátt en ég mundi kjósa. Hér er ekki rúm til að telja nema fáein dæmi þessu til sönnun- ar, tínd saman á örfáum blaðsíðum bók- arinnar sem hornar hafa verið saman við handritið. 1. Sumum kann að virðast það hót- fyndni ein að amast við því að myndum eins og hvör og hönum sé breytt í hver og honum, eða að samræmdar séu mynd- ir eins og hef og hefi, hefur og hefir (hvorartveggja koma fyrir); en slíkt er a. m. k. alger þarfleysa og engum til gagns, enda skylt að geta þess í formála. Verra er þó þegar beygingarmyndum er raskað steinþegjandi (í dæmunum hér á eftir eru leshættir útgáfunnar framan við tvípunkt, handritsins aftan við), t. d. bls. 42 Lækni: Læknir; á28 vetuma: vet- urnar; á25 sjávar: sjóar; 54 sýslnanna: sýslanna; 5® -hreppi: -hrepp, o. s. frv. Hér er komið út í leiðréttingastarfsemi sem á betur heima á öðrum vettvangi en í fræðilegri útgáfu á heimildarriti. Full- komlega óleyfilegt er enn fremur að breyta orðmyndum sem em sérkennileg- ar fyrir ákveðna landshluta, t. d. 1062 hnúkur: hnjúkur, 1064-22 hnúkar: hnjúkar. 2. Það sem nú hefur verið nefnt er þó tiltölulega saklaust hjá beinum villum, ranglesnum orðum, úrfellingum og við- aukum, en um það hef ég fundið fleiri dæmi en hér verði talin á þeim fáu bls. sem ég hef borið saman við handritið. Sumt eru að vísu smámunir sem ekki skipta verulegu máli, en mættu þó eins vera réttir, t. d. 218 á sumrin: á sumrum; é29 einstaka menn: einstakirmenn; 1052 síðasta: síðlalstl.; 1053 með tilliti til: með tilliti; 1057-8 í sumar: næstl. sumar; 10529 eftir því, sem: eftir sem; 10624 sem: hann; 10638 þar: hér, o. s. frv. — Á öðrum stöðum raskast meining, jafn- vel svo að textinn verður lítt skiljanleg- ur, t. d. 42 Lækni er þó engin jörð ætluð: Læknir er hér engin j. æ.; 44 (vegurinn yfir Stóravatnsskarð liggur) ofan frá Gili: ofan hjá Gili; 436 2% míla: hér um 2% míla; 10512 yfir: vestan yfir; 10513 að norðan undan Holtastaðasókn: að norðan endar H.; 10517 nú í suður: en í suður; 1064 graslausir hnúkar: grasleysis hnjúkar; 10621 með því: að því; 1071 bugast: beygist; 1073 gráleit: ljósleit; 10719 lentu .. á Blönduósi: lentu .. í Blönduósi; 10728 tekið eftir neinni reglu: tekið hér eftir neinni fastri reglu. — Eins og sjá má eru allar þessar villur á sex blaðsíðum í bókinni, og er þó ekki allt tíundað sem þar hefur fund- izt. 3. Um staðanöfn og ömefni er það að segja að þar gætir allmikillar ósam- kvæmni í því hvenær þau eru skáletruð (þ. e. prentuð óbreytt). Þetta er þó til- tölulega meinlaust, vegna þess að útgef- andi hefur af varkámi skáletrað víðar en hrýn þörf er á, og stafar ósamkvæmnin einkum af því. En villulaus eru ömefnin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.