Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 121
UMSAGNIR UM BÆKUR 111 útgefin. Hér hafa öll handrit verið at- huguð og orðamunur tilfærður úr þeim sem sjálfstætt gildi hafa, en full grein gerð fyrir hinum sem gagnslaus eru. Eins og kunnugt er tók Jón lærði mál- stað Spánverjanna — sjálfum sér til lít- ils framdráttar — þegar Vestfirðingar höfðu murkað úr þeim lífið á svívirði- legasta hátt, og stingur því frásögn hans (í Sannri frásögu og ævikviðunni Fjöl- móði) allmjög í stúf við aðrar heimildir um þessa viðburði, en er vitanlega að sama skapi merkileg til samanburðar. Víkinga rímur, sem hér eru prentaðar í fyrsta sinn, eru hins vegar á bandi hinn- ar „opinberu" sagnaritunar. Þær eru af- burða lélegur skáldskapur, enda líklega afbakaðar að auki í því eina handriti sem til er af þeim. Hins vegar hafa þær nokkurt heimildargildi, þar sem þær segja dálítið frá sumum atburðum sem lítið eða ekki er getið um annars staðar. Jónas Kristjánsson gerir í inngangi ýt- arlega grein fyrir öllum heimildum um þessa viðburði, og er öll sú greinargerð hin skilmerkilegasta. Sama er að segja um allan frágang á útgáfunni sjálfri og lýsingu handrita. Þó að ætla megi að útgefandi hafi víða notið hollra ráða læriföður síns í útgáfuíþróttinni, hefur Jónas sýnt með þessari bók að hann er vel fær um að gefa út texta með þeirri nákvæmni sem til þarf, og er ástæða til að fagna því að bætzt hefur efnilegur liðsmaður í þann hóp manna sem gerir sér ljósa nauðsyn nákvæmra og heiðar- legra vinnubragða í útgáfustarfi og sýn- ir það í verki. I 5. bindi ritsafnsins hefur Jón Helga- son gefið út Móðars rímur og Móðars þátt af sinni alkunnu vandvirkni. Rím- urnar eru ekki miklar fyrir sér, þó ekki óliðlega kveðnar, en einkum merkilegar fyrir tvennt: þær eru kveðnar út af þjóðsögu sem tengd er ákveðnum stöð- um í íslenzkri sveit, og þær eru skrifað- ar upp að tilhlutun Árna Magnússonar úr munnlegri geymd. Jón Helgason fær- ir rök að því, að þær muni hafa geymzt í munnmælum upp undir öld áður en þær voru færðar í letur. Móðars þáttur er aftur á móti skráður síðar en rímurn- ar og er til orðinn úr efni þeirra með nokkrum viðaukum. Rímurnar hafa ekki verið gefnar út fyrr, en þátturinn hefur verið prentaður þrisvar áður, en í öll skiptin eftir nákvæmlega versta hand- riti sem til er af honum. Hér eru hand- ritunum vitanlega gerð full skil, en af þessu má nokkuð marka hvert traust megi bera til sumra prentaðra þjóð- sagnasafna. Islenzk rit siðari alda er ennþá ekki stórt safn, en fleiri bindi eru á leiðinni, og safnið hefur farið svo af stað, að óhætt er að telja það til viðburða í ís- lenzkri útgáfustarfsemi. Hér er hvergi slakað á fræðilegum kröfum um ná- kvæmni og vandvirkni, lýsingar á hand- ritum, orðamunur og önnur vitneskja sem fræðimönnum er nauðsynleg eru hér engu síður en í vönduðustu undir- stöðuútgáfum fomrita. Enda er sann- leikurinn sá að vandaðar útgáfur em engu óþarfari á ritum síðari alda en hinum fornu. Hins vegar er þessari fræðilegu seglfestu svo haganlega fyrir komið í þessu ritsafni að ekki þarf hún að fæla neinn frá lestri þeirra, sem áhuga hefur fyrir efninu einu saman. Þeir menn sem amast við fræðilegu sniði þessa ritsafns, eins og sézt hefur á prenti, sýna með því það eitt að þeir kunna ekki að gera greinarmun á því hvort verk sé vel unnið eða illa. J. B.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.