Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Blaðsíða 125
STEINN STEFÁNSSON: „Allar þessar bækur eru okkur góðir vinir44 Steinn Stefánsson skólastjóri, sem hér á eftir gerir grein fyrir skoðun sinni á Máli og menningu, hefur verið umboðs- maður félagsins á Seyðisfirði frá því það var stofnað. Steinn er fæddur að Reyni- völlum í Suðursveit 11. júlí 1908, sonur StefánsJónssonar,síðar bónda og hrepp- stjóra á Kálfafelli, og konu hans Krist- ínar Eyjólfsdóttur frá Reynivöllum. — Ungur vann hann sveitastörf, en byrjaði kennslu 19 ára að aldri, var þá farkenn- ari í tvö ár í Suðursveit eftir að hafa gengið í unglingaskóla á Djúpavogi hjá Sigurði Thorlacius, síðar skólastjóra í Reykjavík. Haustið 1929 fór Steinn í Kennaraskólann og lauk kennaraprófi vorið 1931.Gerðist barnakennari á Seyð- isfirði haustið eftir, og hefur verið kenn- ari þar síðan og skólastjóri frá 1945. Hann getur þess í bréfi til okkar, að Mál og menning hafi alla tíð átt miklum vin- sældum að fagna á Seyðisfirði, félagsmenn séu af öllum stéttum og flokkum, og tel- ur hann þær vitni um góðan bókmenntasmekk Seyðfirðinga. Eg vil bæta því við að Mál og menning hefur líka átt þar einn bezta umboðsmann sinn. Getið skal þess að grein Steins er rituð áður en síðasta hefti kom út með tillögu um árgjaldshækkun og aukna útgáfu. Kr. E. A. Bókmenntafélagið Mál og menning var stofnað til þess að halda uppi menning- arsókn íslenzku þjóðarinnar á kröppustu tímum hennar í andlegum og efnalegum skilningi, síðan hún hlaut fullveldi sitt. Það var stofnað 1937, þegar áhrif heims- kreppunnar voru orðin þau, að segja mátti, að bókhneigður alþýðumaður hefði ekki málungi matar, er um andlegt fóður var að ræða, og góðar bækur á alþýðu- heimilum voru orðnar eins sjaldgæfar og sósíalismi í Bandaríkjunum. Með félagsstofnun þessari var gerð tilraun til stórfelldrar bókaútgáfu með það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.