Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 128

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1951, Qupperneq 128
Umboðsmenn Máls og menningar Við höfum tekið upp þann hátt í tíma- TÍtinu að kynna með nokkrum orðum umboðsmenn Máls og menningar íyrir félagsmönnum og öðrum lesendum þess. Við þau kynni sem við höfum haft af mörgum þeirra á undanförnum árum, höfum við ekki komizt hjá að veita því e'tirtekt, hve íslenzk menningarstarf- semi á þar góða fulltrúa sem þeir eru. Þessir menn hafa lagt á sig mikið starf, nærri endurgjaldslaust, eingöngu af menningarlegum áhuga. Þeir eru af öll- ■um stéttum þjóðfélagsins, sumt menn sem engrar skólamenntunar hafa notið, og er undravert að sjá af bréfum sumra þeirra, hversu þeir rita hreint og villu- laust mál og setja skýrt fram hugsun sína. Þeir eru okkur Ijós vitnisburður um hve íslenzk alþýðumenntun stendur ■einatt djúpum rótum. Aðrir eru lærðir menn, prestar, læknar og kennarar, og sýna hinn sama áhuga. Innan Máls og menningar vinna alþýðu- og mennta- menn í einum anda, eins og verið hefur alla sögu Islands, til að halda við lífs- glóðum menningar og bókmennta. Við viljum leiða athygli að þessum mönnum, því að meðan til eru slíkir jafn vakandi í hverri sveit á landinu, getur trúin ekki haggast á undirstöðu íslenzks menning- arlífs. Kr. E. A. Bjarni Þorsteinsson. Einn í hópi elztu umboðsmanna okkar er Bjarni Þor- steinsson, Lyngholti, Borðeyri. Hann er fæddur í Hrútatungu í Vestur-Húna- vatnssýslu 11. ág. 1892. Hann segir sjálf- ur svo frá í bréfi til Máls og menningar. „Foreldrar mínir voru fátæk bændahjón. Árið 1915 hafði ég loks safnað til skóla- göngu. Gekk þá í Kennaraskóla íslands miklu verr upplýstur í íslenzku og reikn- ingi en nú er títt um sæmilega greind fermingarböm. 1919 útskrifaðist ég úr kennaraskólanum. Síðan hef ég kennt bömum, fyrst sem heimiliskennari og seinna sem farkennari; aldrei flutt burtu úr fæðingarhéraði mínu. Ég hélt því fram á skólaárum mínum, að það væri veila í skapgerð, ef ekki væri unnt að lúka sama starfi með sama árangri meðal kunningja og granna, sem maður og sumar alls ekki komið út, ef þessi félagsskapur hefði ekki verið stofnaður um útgáfuna, og það þrátt fyrir uppgangstímana. Allar þessar bækur era okkur góðir vinir og vottur mikilla afreka, þrátt fyrir allt sem á móti blés. Ekkert sýnir kannske betur vaxtarmátt félagsins en einmitt það, hve örugglega það hefur staðið af sér hvers konar andblástur. Allt bendir nú til að fauskur stríðsgróðans falli kalinn áður langt um líður, meðan stofn Máls og menningar stendur styrkur og ber kyndil, sem lýsa mun á veg þjóðarinnar til bætandi máls og batnandi menningar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.