Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 15

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Qupperneq 15
SJÁLFSTÆÐ NÚTÍMAMENNING EÐA SNÍKJUMENNING bæri sem nefnt hefur verið ameríkan- ismi, og fylgt hefur eftir efnahags- og hernaðarútþenslu Bandaríkja Norð- ur-Ameríku um mikinn hluta heims- ins. Þessu fyrirbæri sem mikið hefur verið rætt á seinni árum, og jafnvel handarískir þjóðfélagsfræðingar Jiafa samið um þykkar og liávísindalegar bækur, er raunar ekki auðvelt að lýsa í stuttu máli; og það hefur fleiri hlið- ar en þá sem að okkur snýr. Það er þó óhætt að segja að eitt höfuðeinkenni ameríkanismans sé lágt stig alþýðu- menningar, enda nota bandarískir þjóðfélagsfræðingar það orð ekki í sömu merkingu og við; þegar þeir segja „aljjýðumenning" meina þeir „alþýðu ómenning“. Ytri glans og innri tómleiki, auglýsingamennska, taugaæsing, uppJ)ornun menningar- legs sköpunarmáttar, tilfinningasemi án sannra tilfinninga, tómlæti um al- menn mál, andleg leti og vanþroski, allt er þetta ennfremur talið menning- arlegar einkunnir ameríkanismans. Uppruna þessa fyrirbæris hafa fræðimenn leitað skýringa annarsveg- ar í þeirri staðreynd að Bandaríkin eru land án menningarlegrar fortíðar og á liinn hóginn i hinum hájrróaða kapítalisma þar í landi, þar sem menningin verður verzlunarvara að jafnmiklu leyti og hvað annað. Af því lægi næst að draga þá álykt- un að enginn jarðvegur væri fyrir ameríkanismann í löndum gamallar menningar, og þá enn síður ef þau lönd eru um leið skemmra komin í efnahagslegum og atvinnulegum skilningi en Bandaríkin. En ef við at- liugum útbreiðslu ameríkanismans í heiminum kemur þó í ljós að málið er flóknara en svo. Auðunnust bráð lians virðast einmitt vera þau lönd sem eru skilgreind sem vanþróuð lönd, þó Jrau búi við forna og fastmót- aða menningu. Þjóðfélag þeirra er á millibilsstigi, hina fornu menningu þeirra hefur skort sveigjanleik til að aðlagast nútímaháttum, J)au eru að leita sér að nýrri menningu. Þess- vegna er það að þau eru svo ber- skjölduð fyrir innrás ameríkanism- ans. Reyndin verður svo að hin nýja borgarastétt í þessum löndum tekur upp bandaríska lúxuslifnaðarhætti, án þess að skeyta um J)að að þeir lifn- aðarhættir byggjast á hundrað sinn- um, þúsund sinnum öflugra atvinnu- lífi, — og alþýðunni fellur hin amer- íska skrílmenning ein í skaut. Um útbreiðslu ameríkanismans í Evrópu gegnir öðru máli. Fyrst ber að hafa í huga að lönd Vestur-Evrópu hafa í misjafnlega rikum mæli verið háð Bandaríkjunum á undanförnum árum. í öðru lagi er kapítalisminn það gamalgróinn í þessum löndum, að borgarastéttin var ófús að selja af hendi allt sjálfstæði sitt, J)ó hún léti nokkuð af J)ví falt. Loks hafa hin sterku verklýðssamtök í sumum vest- urevrópskum löndum myndað mót- vægi gegn ameríkanismanum. En 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.