Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1960, Side 37
RANNSOKNIN lians og réttsýni vekja okkur af blekkingadái: Alleg hefur hriíið pyndingamar út úr Jjví myrkri sem þær földust í; við skulum nálgast til að rannsaka þær við dagsljós. Og snúum okkur fyrst að þessum böðlum, hverjir eru þeir? Sadistar? Reiðir erki- englar? Stríðslierrar með hræðilega duttlunga? Ef taka ætti þá trúanlega eru þeir þetta allt til samans. En Alleg tekur þá einmitt ekki trúanlega. Af orðum þeirra, sem hann skýrir frá, kemur í ljós að þeir mundu vilja sannfæra sjálfa sig og fórnarlamb sitt um fullkomið alræði sitt: stundum eru þeir ofurmenni sem ráða yfir örlögum annarra og stundum eru þeir strangir og sterkir menn sem hefur verið falið að temja hina blygðunar- lausustu, grimmustu, hlauðustu skepnu, mannskepnuna. Þá virðist ekki skipta neinu þó þeir séu ekki alveg samkvæmir sjálfum sér: mest er um vert að láta fangann finna að hann er ekki sömu ættar og þeir: þeir afklæða hann, binda hann, svívirða hann; dátarnir koma og fara, nteð móðganir og hótanir á vörum. En Alleg, nakinn, skjálfandi af kulda, bundinn við plötu sem er enn svört og sleip af uppsölum þeirra sem ltafa komið á undan honum, afhjúpar öll þessi brögð í auvirðileik þeirra, þau eru látalæti fáráðlinga ... Það cr alkunna að ntcnn segja stunduni til að réttlæla höðlana: að það sc nauðsyn, þó hún sé ill, að pynda einn mann, ef játningar hans verða til þess að hjarga hundruðum mannslífa. X>vílík hræsni. Alleg var ekki spellvirki frekar en Audin; sönnun þess er að ltann er ákærður fyrir „að stofna öryggi ríkisins í hætlu, og að ltafa endurreist bannaðan félagsskap“ ... ... Ef einhverjir Lltinna píndu] hefðu eitthvað að segja, er öllum kunnugt að þeir þegja. Hvorki Audin, né Alleg, né Guerroudj hafa lokið upp munninum. Um þetta atriði eru pyndararnir í E1 Biar fróðari en við. Einn þeirra segir eftir fyrstu yfirheyrsluna yfir Alleg: „Hann hefur samt grætt eina nótt til að gefa félögum sínum tíma til að sleppa.“ Og nokkrum dögum síðar segir einn liðsforinginn: „I tíu ár, fimmtán ár hafa þeir bitið það í sig, að ef þeir verði teknir, megi þeir ekkert segja, og það er ekkert hægt að gera til að fá þá ofan af því.“ ... Pyndingamar, leynileg eða hálfleynileg starfsemi, eru órjúfanlega tengdar leyni- starfsemi andspyrnunnar eða stjórnarandstöðunnar. I Alsír hefur her okkar dreifrt um allt landið: við höfum liðsfjöldann, féð, vopnin; upp- reisnamiennirnir hafa ekkert uema traust og stuðning mikils hluta íbúanna: óviljugir höfum við ákvarðað höfuðeinkenni þessa alþýðustríðs; tilræði í borgunum, fyrirsát á landshyggðinni: þjóðfrelsisherinn hefur ekki kosið sér þessar baráttuaðferðir: hann gerir það sem honum er unnt að gera, það er allt og sumt; hlutfallið milli herstyrks hans og okkar neyðir hann til að ráðast að okkur óvörum: ósýnilegur, óáþreifanlegur, óvæntur, verður hann að veita höggið og hverfa síðan, ef hann vill ekki láta útrýma sér. Sú er orsök vandræða okkar: við berjumst við leynilegan andstæðing; sprengju er varpað á götu, riffilskot særir einn af hermönnum okkar á þjóðvegi; það er uppi fótur og fit: enginn maður sjáanlegur; síðar finnast nokkrir múhameðstrúarmenn í grenndinni sem hafa ekk- ert séð. Ilvað leiðir af öðru; alþýðustríðið einkennist af náinni samvinnu uppreisnar- flokkanna og íbúanna; þarmeð verður þessi vesalingagrúi að óteljandi óvinafylkingu í augum hersins og yfirvaldanna. Hernámsliðinu þykir súrt í brotið að kljást við þag- mælsku sem það er sjálft orsök að; rnaður verður var við óskilgreinilegan þagnarvilja, 275
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.