Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 5

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 5
ÓMENNINGARTÆKIÐ ÚTVARP þjóðir" vorar. Þessi skýring nægir einnig til að gera grein fyrir liinu einkennilega áhuga- leysi fréttamannanna á að krefja íslenzka ráðamenn sagna um pólitíska atburði innan- lands, komast fyrir rætur og eðli þeirra, — sem hver góður fréttamað'ur hefur ávallt litið á nærri því sem helga skyldu sína. Nei, loðmollan skal ríkja, það verður að fara varlega. En allir geta skilið að þessi loðmoUa, þetta hlutleysi sem er hlutdrægni, á ekkert skylt við vandaða fréttaþjónustu. Og þegar Ríkisútvarpið bregzt þannig þeirri skyldu sem hlýtur að vera skráff efst á erindisbréf þess, og þó ekki kæmi annaff til, þá er þegar vafasamt hvort því ber heitiff menningartæki. Það ber ekki heldur vott um að það sækist eftir því heiti, þegar það gerir út sérstaka sendiboffa til annarra landa til þess að hafa eftir hégómamál í veizlum fyrirmanna, þó að það hafi ekki annars, fremur en íslenzku dag- blöðin, fyrir sið að senda út fréttamenn á vettvang stórviðburða erlendis. Nú gæti reyndar verið enn ein skýring á eymd útvarpsfréttanna, þó hún virðist ótrúleg. Meffan verið var aff skrifa þetla greinarkorn vofffi yfir eitt mesta verkfall sem háff hefur verið á Islandi. Það er ekki ofmælt að hvert mannsbam á landinu beiff þess í ofvæni að heyra hvort verkfallið mundi hef jast eða ekki. Sunnudaginn 8. desember voru haldnir tveir fundir í Reykjavík sem réffu miklu um gang málanna: í Verkamannafélaginu Dagsbrún og Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur. I báðum þessum íélögum var samþykkt endanlega að byrja verkfallið á þriðjudag: teningunum var kastaff. Maffur skyldi ætla aff slíka stór- viðburði láti Ríkisútvarpið ekki framhjá sér fara. En þaff var nú eitthvað annaff. Svo brá við aff ekki kom orð í neinum fréttatíma útvarpsins þennan dag um fundina og úrslit þeirra, og í rauninni vissi Ríkisútvarpið varla sunnudaginn 8. desember aff útlit var fyrir aff skelia mundu á víðtækustu verkföll í sögu íslenzks verkalýðs tveimur dögum seinna. Aftur á móti var hlutleysiff auglýst með því að flytja yfirlýsingu um þessi mál frá ríkis- stjórninni, „taktískt innlegg“ í baráttuna frá hennar hálfu! Að því er mér hefur veriff hermt vaknaffi útvarpið ekki til vitundar um hvaff væri aff gerast fyrr en á mánudags- kvöldið. Þetta er ótrúleg saga um fréttaþjónustu Ríkisútvarpsins, svo ekki er nema von manni detti í hug ótrúleg skýring. Hér með er þeirri fyrirspurn beint til ráðainanna útvarpsins hvort fréttaflutningur þess sé ef til vill háður einhverskonar ritskoðun, og hvemig þeirri ritskoðun sé þá háttaff. S. D. 275
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.