Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 7
NANNA ÓLAFSDÓTTIR Gersemar vors föðurlands JÓN Sigurðsson forseti segir á ein- um stað: „Vissulega er það nauð- synlegt hverri þjóð, eins og hverjum einstökum manni, að hugsa um hag sinn á hverri tíð, og með fullri alvöru- gefni og föstum vilja stefna á það mið sem skynsemin bendir til, og samkvæmt er eðli þjóðarinnar sjálfr- ar og þörfum. Þegar slíka umhugsun vantar, og hver einn gengur fram í sínu nafni, hugsar um sig og þykist góðu bættur ef hann aðeins getur komið sjálfum sér klaklaust af sundi, hvernig sem þjóð hans líður: þar hljóta menn að vaða í villu og svíma, og þegar í vanefnin kemur þá verður ekki annað fyrir, en hver kennir öðr- um um hvað missézt og mistekizt hef- ir, flokkurinn riðlast og sundrast, missir hug og dug, og fellur síðan í hendur hverjum þeim sem girnist að nýta sér heimskuna til að láta hana þjóna fyrir fótskör sinni. Forsjónin dæmir slíkar þjóðir til eyðileggingar, og veraldarsagan setur eilíft brenni- mark á nafn þeirra öðrum til viðvör- unar ... því þjóðsyndum er hegnt í þúsund liðu.“i 1JS 528 4to. Þessi hugleiðing okkar ástsælasta leiðtoga fyrr og síðar varðar grund- vallarmið hans og annarra 19. aldar manna sem börðust fyrir sjálfstæðu íslandi. Hver um annan fórnuðu þeir embættisframanum og öllu veraldar- gengi vegna stefnu sinnar á það mið sem skynsemin benti til og samkvæmt var eðli og þörfum þjóðar þeirra. Þegar um 1830 gerði Baldvin Ein- arsson sér þess fulla grein að hann yrði að dveljast áfram í Kaupmanna- höfn og hafna embætti á íslandi af því að hann „hafdi lyst og ... líka lag á ad taka þátt í födrlandsins höfud- málefnum“ eins og hann orðar það sjálfur. Hið sama vakti fyrir Jóni Sigurðssyni þegar að honum kom 10 árum síðar og Baldvin Einarsson var allur. Þekkt dæmi frá síðari hluta 19. aldar um þessa fórnfýsi er Jón Guð- mundsson, ritstjóri Þjóðólfs. Þessum mönnum hefði verið í lófa lagið að tryggja afkomu sína í góðu embætti, þar sem tæpast þurfti að blakta auga og láta forsjónina um framtíð þjóð- arinnar — en þá væri ísland ekki það sem það er nú. Þegar við tölum um 19. aldar leið- 277
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.