Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 23
BANDARÍSK BYLTING Það skipti í rauninni engu fyrir verksmiðjustjórnimar. sem græddu meira en nokkru sinni fyrr á samn- ingum sínum við ríkisstjórnina, hve margar stundir verkamennirnir unnu eða jafnvel hve margir voru á launa- skrá. Svo mikil var spillingin bæði meðal verkalýðsleiðtoganna og verk- smiðjustjóranna, að rannsókn, sem ríkistjórnin lét gera hjá Packard Motor Company, leiddi í ljós, að verkamenn sátu hundruðum sarnan við fj árhættuspil meðan aðrir unnu. Verkamennirnir voru bundnir við vinnuna og gátu ekki losnað nema þeir gætu hrjáð verksmiðjustjórnina svo, að hún sæi sig tilneydda að reka þá. Margir verkamenn gripu því til einkaskæruhernaðar með því að neita að vinna, svo að þeir yrðu rekn- ir. Því næst fóru þeir í aðra verk- smiðju, þar sem þeir fengu fáeinum centum hærra kaup. A þennan hátt fóru margir verkamenn úr einu starfi í annað og kynntust starfstilhögun í mörgum verksmiðjum. Og svo lauk styrjöldinni jafn- skyndilega og hún hafði byrjað. Tímahil var á enda runnið og nýtt tímabil hófst innan verkalýðshreyf- ingarinnar. Það sem áunnizt hafði: eftirlit verkamanna með framleiðsl- unni og hinn nýja félagsanda meðal verkamanna, lét sambandsstjórnin sig engu varða. Baráttan var færð yfir á kaupgjaldssviðið. Því að enda þótt starfsemi CIO hefði fært flestum verkamönnum nokkra launahækkun, nam sú hækkun ekki miklu. Meðal- laun í verksmiðjum á stríðsárunum voru 1,00 til 1,25 dollarar. Það var hinn langi vinnutími, sem færði verkamönnum þau laun, er nægðu til að mæta síhækkandi framfærslu- kostnaði og svartamarkaðsverði á nauðsynjum. Verkfallið mikla hjá General Mot- ors 1945—1946 var byrjunin á hin- um nýja vítahring: þegar sambands- stjórninni tókst að knýja fram kaup- hækkanir og aðrar hagsbætur verka- mönnum til handa, var það básúnað sem mikil félagsleg framför, í stað- inn var alla tíð gefinn eftir hluti af þeim yfirráðum yfir framleiðslunni, sem verkamenn höfðu náð. En ölvað- ir af því frelsi, sem þeir höfðu áunnið sér í verksmiðjunum á stríðsárunum, studdu verkamenn nærri einróma þessi kaupgj aldsverkföll fyrst eftir stríðið. Það var ekki fyrr en 1948, þegar sambandsstjórnin samþykkti „öryggisákvæðið“, sem færði verk- smiðjustjórnunum óskorað vald yfir framleiðslunni, að brydda tók á óá- nægju. Reuther hafði komizt til valda 1947, og með komu hans hófst nýtt stjórnarfyrirkomulag innan verka- lýðshreyfingarinnar. í krafti þeirra vinsælda, sem Reuther hafði aflað sér með vígorðunum: „Opnið bækurn- ar“, þegar hann stjórnaði verkfallinu hjá General Motors (hér eftir GM) 293
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.