Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Blaðsíða 30
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lag kapítalismans. Staðreyndin, skýr- ingin á núverandi ástandi, er sú, að sambandið lét þegar í upphafi undir höfuð leggjast að taka valdið úr höndum kapítalistanna. Það var ekki gerð bylting, ríkisvaldið var .ekki eyðilagt. Sambandið hefur því flækzt inn í allar mótsagnir hins kapítaliska hagkerfis og gegnir nú sama hlut- verki fyrir ameríska ríkið og rúss- nesku verkalýðsfélögin gegna fyrir rússneska ríkið. En hvað um reynsluna, sem hinir félagsbundnu verkamenn hafa öðlazt ó undangengnum aldarfjórðungi, og hvað verður nú um verkamennina, sem smalað var inn í CIO, eftir að sjólfvirknin er komin til sögunnar og færibandatæknin og fjöldafram- leiðsla fjölmenns vinnuliðs er að líða undir lok sem helzta framleiðsluað- ferðin í iðnaðinum? í fyrsta lagi er það hafið yfir allan efa, að þessir verkamenn hafa óorkað ýmsu til hagsbóta ekki einungis fyrir sig, heldur fyrir þjóðfélagið í heild, eins og allir verkamenn, sem hóð haf stéttabaróttu. Fyrir óhrif fró CIO hreyfingunni hlaut bandarískur almenningur fyrstu kynni sín af stéttavitund og félags- legri hugsun. Hún gróðursetti í huga hans í fyrsta skipti hugmyndina um lýðræði í starfi, í verksmiðjunum, skrifstofunum og alls staðar þar sem fólk starfar. Hugmyndin um mannleg samskipti sem virkt afl, er síðan hef- ur orðið óþrjótandi rannsóknarefni sérfræðinga í vinnumólum, er sprott- in upp af þessari hreyfingu. CIO hreyfingin skapaði, ósamt stríðinu og aðgerðum negranna sjólfra, vettvang fyrir negrana til þess að berjast fyrir jafnrétti innan verksmiðjunnar. Hinu sama fékk hún óorkað fyrir starfandi konur. Á sinni tíð hefur hún verið brennipunktur fyrir athafnaþró tug- þúsunda hugsjónaríkra æskumanna, sem fundu í verkalýðshreyfingunni mólstað, er þeir gótu þjónað. Sú kenning, að hið bandaríska þjóðfélag sé stéttaþjóðfélag, var lengi umdeild, en varð almennt viðurkennd stað- reynd eftir að CIO hreyfingin kom til sögunnar. Það var hún, og síðari heimsstyrjöldin, sem hóf iðnverka- manninn upp af stigi vinnudýrsins og gerði hann að fullgildum borgara hins bandaríska þjóðfélags. En spurningin er þessi: hvað verð- ur um verkamennina, sem sköpuðu þessi verðmæti eftir að sjólfvirknin er nú byrjuð að þynna raðir þeirra? Hvað verður um verkamennina í kolanómunum, stól-, bíla-, gúmmí- og flugvélaverksmiðjunum, sem nú fer ört fækkandi? Þetta er brennandi spurning, ekki einungis fyrir verka- mennina sj ólfa, heldur fyrir alla, sem um langt skeið hafa litið til þessara verkamanna sem björgunarmanna hins ameríska þjóðfélags í heild. Þessir verkamenn verða ekki upp- numdir, enda þótt þeim muni halda 300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.