Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Side 42
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR er ekki lengur undirstaða þjóðfélags- ins. Ég held ekki að Marx hefði reynzt örðugt að horfast í augu við þessa staðreynd, ef hann hefði verið uppi nú. Marx gerði sér ljósari grein fyrir því en nokkur annar, að það er fram- leiösluástandið, sem öðru fremur mótar hugmyndir mannsins. En Marx er dáinn og það er ekki hægt að halda áfram að vitna í kenningar hans sem algilda lausn á þeim félagslegu vanda- málum, sem þróun framleiðslunnar skapar. Nýrrar kenningar er vant, og líklegt er, að hún muni mæta jafn- mikilli andstöðu og kenningar Marx. Gísli Ólafsson þýddi. 312

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.