Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Side 43
HANNES SIGFÚSSON FJÖGUR SMÁLJÓÐ 1. Hér er launkofinn í miðri háreysti borgar Þú laumast inn og lcesir að þér með orðum Orð í kippum sem lyklar með löng klofin skegg Það klingir lágt í málmi eins og Ijóð þitt vœri skotsilfur er þú telur lífi þínu borgið Neðanjarðarbyrgi Þú bíður og hlustar Sprengjugnýrinn er nú fjarlœgari eins og sprekum hafi verið kastað á eld Andardráttur þinn er undarlega hávœr 2. Hann hvarf eins og reykur og dreifðist sem fjarlœgur ilmur í ferskum svala morgunsins. Allt var sem fyrr Fjörðurinn blikaði af hörku spegils og himneskrar birtu og speglaði blikandi tómið 313

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.