Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 59
ÞAÐ ER HÆGT AB GRÆÐA Á SKALDSKAP Og þegar hann gerir pöntun sína biður hann um að prentað sé alstaSar á jaSarinn: Indíánskur andblær og aS silkiS sé vafiS í sérstakan mislitan pappír, Og Indíánskur andblær verSur á augabragSi svo eftirsóttur, aS kvenfólkiS vill ekki sjá neitt nema hann, leit ekki viS silki sem nafniS var ekki prentaS á, þótt þaS væri sama tegundin. Og Kantrowitz selur svo mikiS af þessu silki, aS viS lá aS allir aSrir silkikaupmenn yrSu aS loka. Þetta er sama silkiS, segi ég viS viSskiptamenn mína, en nei, þeir heimta bara Indíánskan andblæ. Og nú verSur Kantrowitz svo montinn af syni sínum aS hann sýnir öllum sem koma í skrifstofu hans kvæSi hans í umgerSinni sem hangir á veggnum, og þarna geta þeir séS, þaS heitir Indíánskur andblær. Og hann kemur til mín og segir: Þú hafSir rétt fyrir þér, Levin, þessi sonur minn er afbragS annarra. Og ég verS aS viSurkenna aS svo sé. MaSur verSur aS vera hreinskilinn. Þegar einhver er ágætur verSur aS viSurkenna þaS þó verzlun manns bíSi tjón viS þaS. Og nú fer aS fjölga komum Izzys á heimili mitt. Verzlunin blómgast. Kantrowitz og Sonur græSa á tá og fingri. Izzy og Margrét fara út á kvöldin og eySa peningum eins og þeir væru vatn. Og ég segi ekki neitt. Stundum eru þau hamingjusöm og stundum ekki. Einn dag komu þau heim og sögSust vera gift, rétt sisona. Þau kærSu sig ekkert um brúSkaupsveizlu, enga viShöfn. Pilturinn var alltaf dálítiS skrýtinn þó hann væri duglegur k mpsýslumaSur. Þetta gladdi mig mjög mikiS og þaS sparaSi mér mikla peniuga, faSir stúlk- unnar á nefnilega aS kosta veizluna. Og vegna viSskipta minna hefSi ég orSiS aS bjóSa fimm hundruS manns, og þaS hefSi kostaS tíu dolla;:a á mann. Þér getiS sjálfur reiknaS út kostnaSinn. Og í þessu landi veit engi m, þegar barn hans giftist, inn í hvaSa fj ölskyldu hann lendir. En hér stóS svo á aS ég þekkti Izzy frá því aS hann var barn, og vissi aS hann var orSinn fyrirmyndar kaup- sýslumaSur sem fékk ágætar hugmyndir, eins og sjá má af því aS hann kallaSi þetta silki Indíánskan andblæ. Og viS vorum öll mjög hamingjusöm. Og enn komu ný sýnishorn af silki frá silkiverksmiSjunum. Ég var önnum kafinn viS aS athuga þau þegar Kantrowitz vindur sér inn í skrifstofu mína, og ég sé strax aS honum er brugSiS. HvaS er aS? spyr ég. Izzy minn, svarar hann, hann hefur ekki komiS á skrifstofuna í þrjá daga. Hversvegna? spyr ég. Ég er búinn aS hringja oft heim til hans og hann svarar alltaf aS hann sé í annriki og ég skuli láta hann í friSi, liann hafi engan tíma til aS vera á 329
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.