Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 59
ÞAÐ ER HÆGT AB GRÆÐA Á SKALDSKAP
Og þegar hann gerir pöntun sína biður hann um að prentað sé alstaSar á
jaSarinn: Indíánskur andblær og aS silkiS sé vafiS í sérstakan mislitan pappír,
Og Indíánskur andblær verSur á augabragSi svo eftirsóttur, aS kvenfólkiS
vill ekki sjá neitt nema hann, leit ekki viS silki sem nafniS var ekki prentaS
á, þótt þaS væri sama tegundin. Og Kantrowitz selur svo mikiS af þessu silki,
aS viS lá aS allir aSrir silkikaupmenn yrSu aS loka. Þetta er sama silkiS,
segi ég viS viSskiptamenn mína, en nei, þeir heimta bara Indíánskan andblæ.
Og nú verSur Kantrowitz svo montinn af syni sínum aS hann sýnir öllum
sem koma í skrifstofu hans kvæSi hans í umgerSinni sem hangir á veggnum,
og þarna geta þeir séS, þaS heitir Indíánskur andblær. Og hann kemur til
mín og segir:
Þú hafSir rétt fyrir þér, Levin, þessi sonur minn er afbragS annarra.
Og ég verS aS viSurkenna aS svo sé. MaSur verSur aS vera hreinskilinn.
Þegar einhver er ágætur verSur aS viSurkenna þaS þó verzlun manns bíSi
tjón viS þaS.
Og nú fer aS fjölga komum Izzys á heimili mitt. Verzlunin blómgast.
Kantrowitz og Sonur græSa á tá og fingri. Izzy og Margrét fara út á kvöldin
og eySa peningum eins og þeir væru vatn. Og ég segi ekki neitt. Stundum eru
þau hamingjusöm og stundum ekki. Einn dag komu þau heim og sögSust vera
gift, rétt sisona. Þau kærSu sig ekkert um brúSkaupsveizlu, enga viShöfn.
Pilturinn var alltaf dálítiS skrýtinn þó hann væri duglegur k mpsýslumaSur.
Þetta gladdi mig mjög mikiS og þaS sparaSi mér mikla peniuga, faSir stúlk-
unnar á nefnilega aS kosta veizluna. Og vegna viSskipta minna hefSi ég orSiS
aS bjóSa fimm hundruS manns, og þaS hefSi kostaS tíu dolla;:a á mann. Þér
getiS sjálfur reiknaS út kostnaSinn. Og í þessu landi veit engi m, þegar barn
hans giftist, inn í hvaSa fj ölskyldu hann lendir. En hér stóS svo á aS ég þekkti
Izzy frá því aS hann var barn, og vissi aS hann var orSinn fyrirmyndar kaup-
sýslumaSur sem fékk ágætar hugmyndir, eins og sjá má af því aS hann kallaSi
þetta silki Indíánskan andblæ. Og viS vorum öll mjög hamingjusöm.
Og enn komu ný sýnishorn af silki frá silkiverksmiSjunum. Ég var önnum
kafinn viS aS athuga þau þegar Kantrowitz vindur sér inn í skrifstofu mína,
og ég sé strax aS honum er brugSiS.
HvaS er aS? spyr ég.
Izzy minn, svarar hann, hann hefur ekki komiS á skrifstofuna í þrjá daga.
Hversvegna? spyr ég.
Ég er búinn aS hringja oft heim til hans og hann svarar alltaf aS hann sé
í annriki og ég skuli láta hann í friSi, liann hafi engan tíma til aS vera á
329