Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Síða 61
ÞAÐ ER HÆGT AÐ GRÆÐA Á SKÁLDSKAP þau hnakkrífast útaf einhverju sem ég skil ekkert í. Og hann reykir pípu og hún reykir vindling. Og mér finnst ég vera að farast, hjartað ætlar að springa. Ég get ekki stillt mig lengur, stend á fætur og hrópa: Hvað gengur að ykkur börn? Izzy! Aftur? Þú gleymir því, að þú ert kvænt- ur maður. Izzy, aftur skáldskapur? Hvað verður úr þér? En Izzy lítur á mig eins og ég væri veraldarinnar mesti afglapi, svo brosir hann, tekur upp bók og ég get sagt yður að ég varð aftur hamingjusamur á einu andartaki. Milli blaðanna í bókinni voru sýnishorn af silki. Þau voru að fara í gegnum ljóðbókmenntirnar til þess að reyna að finna eins gott nafn á silkitegund og Indíánskur andblær hafði verið. Þér sjáið því, að það er hægt að græða á skáldskap. En það þarf til þess 4 amerískan pilt sem veit hvernig hann á að nota hann, en ekki skáld eins og í gamla landinu sem farast úr sulti í köldu þakherbergi. En af mér er það að segja að ég varð mjög veikur og læknirinn skipaði mér að bætta að vinna um tíma og þess vegna afréð ég að heimsækja ættingja mína í gamla landinu. Yður hefði því verið alveg óhætt að segja mér að þér væruð rithöfundur, það er ástæðulaust að skammast sín fyrir það. Halldór Stefánsson íslenzkaði. 331
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.