Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1963, Qupperneq 68
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR röddun, tónstyrkur, bygging); 2) kunnátta í nótnalestri og nótnaskrift; 3) fræðsla um mannsrödd, hljóðfæri, hljómsveit; 4) yfirlit yfir líf og starf mikilla klassískra og nokkurra so- vétskra tónskálda og skilningur á þjóðlagi og alþýðumúsík. — Eftir fyrstu fjóra ársfjórðunga eru börn komin svo langt að þau syngja í C-dúr þekkt lög með nótnanöfnum; á 3. ári skólavistar eru kennd tónbil, fjarlægð milli tóna, sem öll lög byggjast á og allur söngur frá blaði (prima-vista- söngur), sem er fulllærður eftir 5 ára skólagöngu. Allt músíkuppeldi í sovétskum skólum hlýtur hvatningu frá ummæl- um Tsjaikovskís: „Mér virðist, að listhrifning sú sem menn verða fyrir á æskuárum, skilji eftir spor sín alla ævi og sé einnig á efri árum mikil- vægur prófsteinn á það, hvernig við með samanburði metum listaverk.“ Á sjötta skólaári eiga börnin því að kynnast verkum eftir Borodin, Tsjai- kovskí, Glinka, Bizet o. fl. Yfirleitt er meginreglan sú að örva námslöngun barnanna, að lœra er Ijós, að lœra ekki er myrkur. Eftir þennan tíma kemur fram, hver er gæddur beztri rödd, næmastri tónheyrn og örugg- astri takttilfinningu. Kennarinn er þá oft ráðunautur foreldra um fram- haldsmenntun. Áhugasamir nemendur sækja mús- íkskóla fyrir börn, hér eru skóla- gjöld miðuð við tekjur foreldra. Námstími er 7 ár fyrir fiðlu og píanó, styttri fyrir önnur hljóðfæri; hér byrja börn 6—7 ára gömul. Fyrir sér- stök hæfileikabörn eru æðri músík- skólar í stærstu borgum með 11 ára námstíma eins og t. d. Kórsöngsskól- inn í Moskvu með mjög ströngum inntökuskilyrðum. í venjulegum mús- íkskóla verður fiðlunemandi á sj ö ár- um að sækja 470 stundir í sérfagi sínu, fiðluleik, auk þess 140 stundir í kórsöng, 270 stundir í hlj ómsveitar- leik, 100 stundir í skyldunámsgrein píanóleik, 370 stundir í heyrnarþj álf- un og tónritun, 70 stundir í tónfræði og 100 stundir í bókmenntakynn- ingu; það eru alls 1150 stundir. Ekki leggja allir þeir fyrir sig mús- ík sem atvinnu, er þennan byrjunar- skóla sækja. Sumir snúa sér að verk- legri vinnu eða háskólanámi, en þeir hafa öðlazt dýrmætt veganesti sem tómstundamúsíkantar og góðir hlust- endur. Þeir beztu eru teknir í músík- fagskóla. Hér hverfa skólagjöld og sérhver nemandi fær námsstyrk. Námstími er hér 4 ár; og hér öðlast menntun kennarar í barnamúsikskól- um, músíkantar fyrir kóra og hljóm- sveitir, kórstjórar og stjórnendur músikflokka. Teknir eru nemendur á aldrinum 15—30 ára. Allir verða að taka þátt í kórsöng, og fiðlunemend- ur og aðrir strokleikarar leika í hljómsveit, á 3. námsári í kammer- músík, á 4. ári í strokkvartett. — Hér er nú enn valið úr. Beztir kraftar eru 338
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.