Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Side 33
Otti og eymd þriðja ríkisins MAÐURINN: Ef þessar frásagnir af prestaréttarhöldunum hætta ekki, segi ég blaðinu hreinlega upp. KONAN: Og hvaða blað ætlarðu að kaupa? Þetta stendur i þeim öllum. MAÐURINN: Ef annar eins óþverri er prentaður í ölium dagblöðunum, þá les ég bara ekkert blað. Ekki getur vitneskja mín um það hvað er að gerast í heiminum minnkað við það. konan : Það getur ekki sakað þó þeir hreinsi til. maðurinn: Hreinsi til! Uss, þetta er ekkert annað en pólilík. KONAN: Að minnsta kosti kemur okkur það ekkert við, við erum nú evan- gelísk. maðurinn: Fyrir fólkið er það ekki sama ef það getur ekki framar hugsað um skrúðhús í kirkjum án þess því komi þessi viðbjóður í hug. KONAN: Hvað eiga þeir sosum að gera þegar svona hlutir koma fyrir? maðurinn: Hvað þeir eigi að gera? Það væri kannski ekki úr vegi að þeir litu einu sinni í eigin barm. I Brúna húsinu þeirra kvað nú ekki allt vera hreint heldur. KONAN: En það sannar liara að þeir eru enn að lækna þjóðina, Karl! MAÐURINN: Lækna! Sér er nú hver lækningin! Ef heilbrigðin lítur svona út, þá vil ég sjúkleikann heldur. konan: Þú ert svo óstyrkur á taugum í dag. Var eitthvað um að vera í skól- anum? maðurinn: Hvað ætli hafi sosum verið um að vera i skólanum? Og gerðu það fyrir mig að vera ekki alltaf að tala um hvað ég sé óstyrkur á taugum, það getur gert hvern mann taugaveiklaðan. konan: Við ættum ekki alllaf að vera að jagast, Karl. Aður ... maðurinn: Atti ég ekki á von! Aður! Ég hef aldrei viljað láta eitra hug barns míns hvorki nú né áður. KONAN: Hvar er hann annars? maðurinn: Hvernig á ég að vita það? KONAN: Sástu hann fara út? maðurinn: Nei. KONAN: Ég skil ekki hvert hann hefur getað farið. Hún kallar: Klás Hinrik! Hún lileypur út úr herberginu. Heyrist kalla. Kemur síðan til baka. KONAN: Hann hefur farið út, það er ekki um að villast. maðurinn: Hvað er undarlegt við það þó hann fari út? konan: í þessari úrhellisrigningu. 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.