Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 71
stökum lögum áriÖ 1940, var friðlýst sem friðland samkvæmtnáttúruvernd- arlögunum árið 1960. Hverirnir og hveramyndanirnar á Hveravöllum voru friðlýstar sem náttúruvætti 1960. Grábrókargígur í Norðurárdal var friðlýstur sem náttúruvætti árið 1961. Illuti Rauðhólasvæðis í lögsagnarum- dæmi Reykjavíkur var einnig frið- lýstur sem náttúruvætti hið sama ár. Og árið 1965 var Surtsey friðlýst sem friðland. Fyrir sex árum sam- þykkti náttúruverndarráð að stefna að því að jörðin Skaftafell í Öræfum skyldi friðlýst sem þjóðvangur, en það var ekki fyrr en á síðastliðnu ári, að tekizt hafði að afla nægilegs fjár til kaupa á jörðinni og samkomulag hafði að fullu náðzt við eigendur um kaupin. Hluti fjárins var veittur á fjárlögum en hinn hlutann veitti al- þjóðlegur sjóður, World Wildlife Fund, sem m. a. hefur það markmið að stuðla að stofnun slíkra þjóð- garða víða um heim, og er féð úr sjóðnum veitt með því skilyrði einu, að Skaftafell verði friðlýst, íslenzka ríkið verður eigandi þess. Eftir er því aðeins að ganga formlega frá friðlýsingu Skaftafells og verður það gert nú í vor. A síðastliðnu ári sam- þykkti náttúruverndarráð einnig að friðlýsa 25 plöntutegundir þar sem þær vaxa villtar hér á landi, en allar þessar tegundir eru sjaldgæfar og sumar aðeins til á einum stað á land- inu, að því er menn bezt vita. Slíkar Náttúruvernd á Islandi friðlýsingar tegunda eru að vísu allt- af tvíeggjað sverð, því vera má að frekar sé sótzt eftir tegundunum fyrir bragðið, en þó verður að treysta því, að Islendingar séu ekki það skilnings- sljóir á gildi þessara sjaldgæfu teg- unda, að þeir rífi þær upp til að þurrka eða flytja í garða sína, og út- rými þeim um leið á hinum náttúr- legu vaxtarstöðum. Tilkynning um þessa friðlýsingu verður birt með vorinu og öðlast hún þá gildi og verða þá nöfn tegundanna birt. Náttúruverndarráð hefur einnig haft til athugunar og rætt um mögu- leika á því að friðlýsa fleiri staða, t. d. Búðahraun á Snæfellsnesi, Hell- isey, gljúfur Jökulsár á Fjöllum frá Dettifossi og niður úr, Rauðamels- ölkeldu og Þjórsárver. Stærsta málið, sem náttúruverndar- ráð hefur fengið til umsagnar, er tví- mælalaust bygging og rekstur kísil- gúrverksmiðju við Mývatn. Vorið 1964 setti Alþingi lög um kísilgúr- verksmiðju við Mývatn, án þess að nokkurs álits væri leitað áður hjá náttúruverndarráði um það, hvort hinni sérkennilegu náttúru Mývatns- sveitar myndi stafa hætla af slíkri verksmiðju. Stjórn Kísiliðjunnar hf., þ. e. hlutafélags þess sem reisa og reka skyldi þessa verksmiðju, leitaði aftur á móti álits ráðsins á hinum fyrirhuguðu framkvæmdum og hefur náttúruverndarráð lagt á það ríka áherzlu, að ýtrustu varkárni skyldi 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.