Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Qupperneq 72
Tímarit Máls og menningar gætt við framkvæmdir og ýmsar var- úðarráðstafanir gerðar til þess að koma í veg fyrir að olía og úrgangur geti á nokkurn hátt borizt í vatnið og valdið þar tjóni. Auðvitað verður ekki hjá því komizt, að Reykjahliðar- svæðið, þar sem verksmiðjan er reist, breyti eitthvað um svip og þá fyrst og fremst vegna þeirrar miklu aukn- ingar, sem verður á byggðinni þar. En verksmiðjuþorpið er staðsett þó nokkuð frá vatninu og því ekki yfir- vofandi hætta á að vatnið sjálft og líf í því spillist, ef þess er vandlega gætt, að enginn úrgangur frá þorpinu lendi út í vatnið. I þessum efnum hefur stjórn verksmiðjunnar verið mjög skilningsgóð og samvinnuþýð og fallizt á, að allar hugsanlegar var- úðarráðstafanir verði gerðar til að vernda líf í og við Mývatn. Það eru því miður ekki allir, sem hafa gætt þess jafn vel að fylgja því ákvæði náttúruverndarlaganna sem segir, að skylt sé að leita álits nátt- úruverndarráðs, áður en hafizt er handa við mannvirkjagerð eða jarð- rask utan kaupstaða og kauptúna, sem hætta sé á, að breyti svip sér- kennilegs landslags eða spilli merk- um náttúruminjum. Við fyrirhugaðar vegalagningar er t. d. sjaldnast tekið tillit til náttúruverndarsjónarmiða eða álits leitað, og við framkvæmd vegalagninga er landi oft spillt fer- lega að þarflausu. Umgengni fólks úti í náttúrunni er því miður einnig mjög oft ábótavant, þó heldur miði í rétta átt í þeim efn- um, að flestra manna dómi, eftir því sem skilningur á gildi þessara mála eykst. Náttúruverndarráð hefði ef til vill átt að beita sér meira fyrir fræðslu um náttúruverndarmál, þó engin á- kvæði séu um það í náttúruverndar- lögunum, en segja má að öll náttúru- verndarstarfsemi byggist á skilningi almennings og ráðamanna á nauðsyn hennar, enda hefur víða erlendis ver- ið lögð mikil áherzla á slíka út- breiðslustarfsemi. Náttúruverndarráð hefur reyndar skort hæði fé og starfs- lið til slíkrar fræðslustarfsemi, en all- ir meðlimir ráðsins vinna þau störf, sem þar eru unnin, í aukavinnu. Hvað snertir fræðslu um þessi efni í skól- um, þá er ákvæði um það í námsskrá fyrir nemendur á fræðsluskyldualdri, að kynna skuli nemendum lög og regl- ur, sem í gildi séu um náttúruvernd. Mér er mjög til efs, að þetta sé al- mennt gert við náttúrufræðikennslu, þrátt fyrir þetta ákvæði, enda ekki mikið á þessi mál minnzt í kennslu- hókum í náttúrufræði, en úr því er brýn nauðsyn að bæta. I lögum um náttúruvernd er á- kvæði um að ríkisstjórninni sé heim- ilt að gera ráðstafanir til þess, að lsland gerizt aðili að alþjóða nátt- úruverndarsambandinu, en ekki hef- ur það verið gert ennþá. Aftur á móti er Island aðili að alþjóða fuglafrið- unarsambandinu og hefur tekið þátt 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.