Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Blaðsíða 79
prestur á Staff á Snæfjallaströnd, Kirkju-
bóli í Langadal og frá 1780 í Vatnsfirði.
Skrifaffi talsvert og er margt varðveitt,
prentaff og í handritum. Var tvíkvæntur;
fyrri kona hans og móðir allra bama hans
var Rannveig Sigurffardóttir sýslumanns á
Hvítárvöllum; er áffur getiff eins sonar
þeira, Sveins sem kallaffi sig Sander. Síffari
kona Gufflaugs var Sesselja Eggertsdóttir
frá Flatey. — „Hann var mikill vexti og
ófríður, vel gáfaffur og prýðilega aff sér,
fróðleiksmaffur og læknir góffur, ræffumaff-
ur ágætur, kenndi mörgum skólalærdóm,
hráðlyndur og stundum svakafenginn á
mannfundum, sællífur mjög og gerffist feit-
ur. Hann var mikill búsýslumaffur og fram-
kvæmdamaffur."1 (1)
GuðmunduT Þorgrímsson (1753—28. nóv.
1790) prestur.
í 1. bindi: „Tímatal Heimsins í stuttu
máli ... (103—142 bl.)“.
f 2. bindi: „Undirvísan í Náttúru-histórí-
unni fyrir þá, sem annathvört alz eckert,
edr lítit vita af henni ... (231—262 bl.)“.
í 3. bindi: Framhald sama verks, bls.
28—51.
í 5. bindi: „Vaxtaríkit ... (1—32 bls.)“.
f 10. bindi: „... um Dýraríkit ... (61—
123)“.
Allt eru betta þættir úr náttúrusögu dr.
Antons Friderichs Búschings, sem var þýzk-
ur landfræðingur. Niffurlagiff kom í 13.
bindi og var þýtt af Sveini Pálssyni lækni
eftir fráfall sr. Guffmundar.
Guffmundur fæddist í Hjarffarholti í Staf-
holtstungum, sonur hjónanna Þorgríms Sig-
urffssonar sýslumanns og Ragnhildar Hann-
esdóttur prests í Reykholti, bróffur sr. Jóns
Halldórssonar í Hítardal. Lærffi undir skóla
hjá frænda sínum sr. Vigfúsi Jónssyni í
Miklaholti og var í Skálholtsskóla 1769—
74. Síffan um hríff í þjónustu Magnúsar
Ólafssonar frá Svefneyjum, þá ráffsmanns
Fyrstu íslenzku tímaritin II
í Skálholti en síffar lögmanns. Lauk guff-
fræffiprófi í Kaupmannahöfn 1780. Sum-
ariff 1782 voru honum veitt Seltjarnarnes-
þing. Bjó á Lambastöðum til æviloka, en
brjóstveiki og sullaveiki urffu honum að
fjörlesti. — Kvæntur Sigríði Halldórsdóttur
frá Hítardal; synir þeirra nefndu sig Thor-
grimsen. „Var merkur maffur, dugandi og
ástsæll, lét eftir sig nokkur efni.“l (1) (4)
(7)
Hannes Finnsson (8. maí 1739—4. ág.
1796) Skálholtsbiskup.
{ 4. bindi: „Um brennusteins nám og
kaupverzlun á Islandi í tíd Fridriks Ann-
ars Dana Kóngs ... (1—48 bl.)“.
f 5. bindi: „Um Bama-dauda á Islandi
... (115—142 bls.)“.
f 6. bindi: „Manntals-Töblur yfir Saman-
vígda, Fermda, Fædda og Dauda í Skál-
hollts Stifti frá 1779 til 1784 ... (259—
265 bls.)“.
f 7. bindi: „Manntals-TöbluryfirFermda,
Samanvígda, Fædda og Dauda í Skálhollts
Stipti frá 1771 til 1778, bádum innibundn-
um, og líka med fyrir árit 1785 ... (251—
269 bls.)“.
f 8. bindi: „Manntals-töblur yfir fermda,
samanvígda og dattda í Skálhollts-Stifti á
Islandi árid 1786 ... (271—274 bls.)“.
f 9. bindi: Manntalstöflur fyrir árið
1788 á bls. 313—315.
f 11. bindi: „Prófasta og Sóknarpresta-
tal í Skálhollts-stifti, sídan um Sidaskipta-
tímann (bls. 1—106).“
— „Manntals-Töblur" 1789 (bls. 289—292).
f 12. bindi: „Manntals-töblur“. þar af
eftir Hannes bls. 245—247.
f 13. bindi: „Manntals-töblur ... 1791
og 92“, bls. 321—325.
f 14. bindi: „Samþycktir ens sunnlendska
Bóka-safns og Lestrar-félags á Islandi (1—
29 bls.)“. — Reyndar getur ekki höfundar,
en Hannes var lífiff og sálin í fyrirtækinu
69