Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 98

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1967, Page 98
Tímnrit Máls og menningar missj Miltons eftir danskri þýðingu þessa niæta jæknis og áhugamanns um fagrar bókmenntir. Schönlieyder var læknissonnr. Iíann varð stúdent 13 ára og doktor í læknis- fræði 24 ára eftir nám lieima og erlendis. Sem læknir hlaut hann margvíslegan frama, en í hjáverkum þýddi hann talsvert eftir Milton, Racine, Virgil og fleiri góð skáld og nrti lalsvert sjálfur. Í8) Tliomas Thaarup (1749—1821), danskt skáld. I 10. bindi: „Taarups Vísa fyri fátækum. (Han som kan ene GIæder.)“ Bls. 279—80. — Þýðanda er ekki getið. Þegar Thaarup hvarf frá óloknu háskóla- námi töldu lærifeður hans að farið hefði fé betra, en þeir sem hneigzt höfðu að skáldskaparstefnu Ewalds gerðu sér mikiar vonir um þetta unga skáld. Eftir 1784 varð hann eins konar hirðskáld hjá krónprins- inum og orti þá eftir pöntunum sæg ætt- jarðarljóða og tækifæriskvæða. Einnig þýddi liann óperutexta og samdi vinsælan söngleik við lög eftir tónskáldið Schulz. A efri árum hvarf hann í skugga fyrstu rómantísku skáldanna, en hann endur- lieimti um skeið frægð sína er liann þýddi þýzk rit sem boðuðu taumlaust Gyðinga- hatur. I hópi danskra skálda er Thaarup talinn hafa sérstöðu fyrir algera vöntun á skopskyni. (1) Christian Braunman Tullin (1728— 1765), norskur iðjuhöldur og skáld. I 5. bindi: „Utleggíng af Drápu Chr. Br. Tullins um Ypparligleik Sköpunar-Verks- ins, í tilliti til Ordu og Sambands skapadra hluta.“ Bls. 202—258. — Þýðandi var Jón Jónsson (Johnsoníus). Tullin var guðfræðingur, en framfæri sitt hafði hann af verksmiðju sem Iiann átti og rak. Hann var efnaður vel og eftir- sóttu" í samkvæmislífi heldra fólksins i Osló. Voru þá enskar bókmenntir mjög í hávegum hafðar í liópi þess, svo að Tullin nam enska tungu og kynntist enskum bók- menntum mæta vel. Einnig varð hann fyrir áhrifum af þýzkum skáldum, einkum Klop- stock. Nokkrum sinnum fékk hann verð- laun fyrir Ijóð hjá dönsku bókmennta- og vísindafélagi, enda orti hann mjög í anda ríkjandi bókmenntastefnu. (7) (10) Peder Top Wantlal (1737—1794), dansk- ur rithöfundur og bókasafnari. I 4. bindi: „Utleggíng bæklíngs þess, er kallaz Födrlanz-elskari edr hinn gódi Borg- ari, giörd af Jóni Jónssyni (234—251 bls.) er hluti einn af þeim alkunnu Heimspekis- og Födrlanzelsku-draumum eins Mann-vin- ar, sem P. T. Vandal snúit hefir úr þýzkri túngu á danska ...“ Frá 1771 var Wandal bókavörður í einka- handbókasafni konungs, og lilýtur það að liafa verið heldur næðissamt, því að heilsu- fari Kristjáns 7. var þannig háttað að hann liafði engin not bóka. Næðið notaði Wand- al til þess að yrkja, þýða, skrifa sagnfræði- leg verk, safna bóknm og drekka brenni- vín. Hann þykir nú hafa verið slæmt skáld og slakur sagnfræðingur. Þýðingar hans voru flestar úr þýzku, einkum eftir Wie- land og ýmis frímúraraljóð. — Einkabóka- safn lians kvað hafa verið frábært og hafði hann selt það, en skömmu íyrir dauða lians hrann Kristjánsborgarhöll þar sem hann bjó, og þar fór safn lians. Sjálfur bjargaðist hann með naumindum, kóf- drukkinn, en ekkert bóka hans. (1) Þeolcritos (ca. 300—260 f. Kr.), grískt skáld á Sikiley. 1 9. bindi: „Fáeinar Utleggíngar í liód- um.“ Þar er fyrst „Theokríts XlXda Idylla. Hunángs-Hvinninn." Og síðan: „Hin XXta Idylla af sama. Nauta-Hirdirinn. (lausliga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.