Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 15

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 15
Sigurður Blöndal Umhverfismál Erindi þetta var ílutt á samkomu Ungmennasambands Norður-Þingeyinga i Ásbyrgi 25. júlí 1972. Þótt einstaka atri'ði megi teljast úrelt nú að tveimur árum liðnum, þótti eftir atvikum rétt að láta textann fara á prent óbreyttan, þar eð meginefnið er í fullu gildi á þessu ári og verður væntanlega enn um sinn. Sigurður Blöndal. Heiðraða samkoma! Við lifum núna mestu tímamótaár, sem orðið hafa í heiminum óralengi - sennilega hin mestu síðan svonefnd iðnbylting hófst fyrir um 200 árum. Það er gaman fyrir okkur, sem nú lifum, að vera þátttakendur á slíkum breytingatímum. Fyrir því er ástæða til þess að reyna að gera sér grein fyrir því, meðan á stendur, í hverju breytingarnar felast, skýra fyrir sér eðli tíma- mótanna. En þau varða tvennt: í fyrsta lagi stöðu mannsins í umhverfi sínu. Um þetta mál er nú hvað mest rætt um allar jarðir. Fyrir því er hugtakið umhverfismál á allra vörum, en var naumast þekkt fyrir sosum eins og fimm árum. í öðru lagi eru tímamót að því er varðar mat á því sem til gildis telst í lífinu, en það atriði er nátengt hinu fyrra. Sú paradísarheimt, sem tækni- og iðnaðarþjóðfélagið átti að verða mannkyninu, reyndist fremur hilling en veruleiki. Fyrir því þurfa mennirnir á þessari jörð ekki einasta að gerbreyta háttum sínum gagnvart umhverfinu, einkanlega hinni lifandi náttúru, sem þeir hrær- ast í, heldur þurfa þeir að gerbreyta hugarfari sínu og finna sér nýjan lífs- stíl. Þeir þurfa enn á ný að leggja upp í göngu til þess að heimta þá Paradís, sem þeir hafa alltaf verið að leita að á jörðu hér. Þessa stund í Ásbyrgi, einhverjum sérstæðasta bletti á landi voru og þótt leitað væri um mörg lönd, ætla ég að nota til þess að ræða þessi atriði ofurlítið nánar. Það verður ekki skemmtilestur, heldur ófögur lýsing á leiðinlegri atburðarás. Ég tek ykkur strax vara fyrir þessu, svo að þið búizt ekki við skemmtun af mér. Það gætu í hæsta lagi hrotið einhverjir fróð- leiksmolar. 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.