Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 29

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 29
Saga afbrýðisamur. Þú hefur ekki virt hann viðlits síðan þessi Hákon þinn kom til skjalanna. AfbrýSisamur, sagSi RagnheiSur. — Hvers vegna ætti einn náttúrulaus kallskröggur að verða afbrýðisamur þó ein náttúrulaus kelling fái sér nýjan skraffinn? — Ég anza engri vitleysu. Þetta hefur ekkert með náttúru að gera Eyja mín. — Og þó. Hvur þekkir manneskjuna? og komdu þér nú útá blett. Henni gekk allvel að prikast til fólksins sem lá í grasinu og minnti á selkópa í látri. Ætti ég ekki að hjálpa henni að koma sér fyrir, sagði ég. 0 láttu það vera, sagði RagnheiSur. Hún Eyja gamla er ekkert blávatn, en hún hefur gleymt teppinu sínu. — Þú hefur gleymt teppinu þínu Eyja mín. Ætti ég ekki að skondra inn eftir því? Ég gleymdi því viljandi, sagði Þórey. Láttu það vera. ViS sátum lengi í sólskininu og þögðum. — Þögn hennar var þægileg. Svart ský staranna þyrlaðist út í vindinn. 2 Daginn eftir komum við jafn snemma útá dyrahelluna. Og ég sá hvar mað- ur sat í forsælu álmunnar á móti, og mér sýndist hann vera blindur, og ég sá ekki betur en hann væri að raula. Veslings blindi maðurinn, sagði ég. Óskup held ég hann sé einmana. 0 læt ég það vera, sagði Ragnheiður, hvað hann Eyjólfur minn er einmana. Hann lifir bara í öðrum heimi en við. Ég hef talað við hann — Ég hef oft talað við hann. — Hann er á lensi og beitivindi útum allan sjó — jafnvel kvennafari. — Auðvitað er hann snarruglaður, en honum líður ekki illa, og það er alveg einstakt hvað hann getur prikazt áfram með stafnum sínum. Einu sinni sagði hann mér sögu af konunni sinni. ViS skulum fá okkur sæti. Mig langar til að segja þér söguna. Og við tylltum okkur niður á bekk. FólkiS svaf ennþá hádegisblundinn, sinn, svo við vorum bara tvö ein. ÞaS var svoleiðis, sagði RagnheiSur, að ég spurði hann einhverju sinni, hvort hann hefði aldrei verið giftur. Giftur, sagði hann og reisti sig allan. HvaS heldurðu kona? HeldurSu ég hafi verið náttúrulaus alla mína löngu ævi? Eða heldurðu kannski aS ég sé geldingur? Ekki þyrfti það nú að vera, sagði ég hógvær, þó þú hafir látið það lönd og leið aS ánetjast konu. Og engan hefurðu hring á hramminum. Ég gaf hann hlaupagálu fyrir smágreiða. — Jú, ég hef verið giftur, þetta 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.