Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 37
ÞjóSvísa Af þeim sex konum, sem fengið hafa bókmenntaverðlaun Nobels, eru aðeins tvær, sem kallast vera ljóðskáld. Onnur er Gabriela Mistral, hin mun vera Nelly Sachs. Gabriela Mistral hét réttu nafni Lucila Godoy Alcayaga, og fæddist í Vicuna í Chile 1889, var úthlutað verðlaununum 1941, dó 1957. Hún var af baskiskum ættum og indíánskum. Hjalmar Gullberg þýddi nokkur kvæði eftir hana og gaf út, skömmu áður en hún fékk verðlaunin, og var þeim vel tekið í Svíþjóð, og kunna að hafa vakið eftirtekt úthlutunar- nefndarinnar á skáldi þessu fremur en annars hefði orðið. Hjalmar Gullherg segir henni hafa verið vísað úr skóla í bernsku sakir gáfnatregðu, áhuga- og eftirtektarleysis. (Fleiri dæmi munu vera um svipaða útreið, sem hinir stærri og stærstu rithöfundar og skáld hafa fengið, þó ekki séu hér nefnd.) Engu að síður tókst henni að afla sér þeirrar mennt- unar, að hún taldist hæf til að kenna börnum, og í því starfi gekk hún svo vel fram að henni hlotnaðist hver vegtyllan annarri meiri og var m. a. fengið það hlutverk að endur- bæta skólakerfi í landbúnaðarhéruðum Mexikó. Fyrsta ljóðabók hennar mun hafa komið út 1914 og fengið heitið „Sonnettur urn dauðann". („Los sonetos de la muerte.“) Þær þóttu bera vitni ágætri skáldgáfu og flaug frægð hennar um landið á stuttum tíma. Svo segir skáldið Hjalmar Gullberg, að henni hafi í æsku hlotnast sú gjöf sem hverju skáldi er dýrmætust, og Indriði Einarsson kallaði „gáfu sorgarinnar" og segir Jónas Hallgrímsson hafa eignast, og því dragi nú kvæði hans eftir sér þann sæta Ijóðhreim, sem engu öðru líkist. Það er samhljóða álit lljalmars Gullbergs og þess nafnlausa manns í Argentínu, sem skrifar greinargerð fyrir því safni af ljóðmælum hennar, sem kallast „Örvænting", að án þeirrar reynslu sem hún varð fyrir er unnusti hennar sveik hana fyrst og fyrirfór sér svo, hefði Lucila Godoy aldrei orðið Gabriela Mistral, og við hefðum aldrei fengið að vita að hún var til. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.