Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 41

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Side 41
Ökuferð: frá Skugganum til Dfúpsint Manni er að segja, ertu hræddur, erum við í röflandi drykkju. Kvað á ég að sverja . . . Að þú hættir að haga þér einsog skepna, að þú hættir tónlistar- predikunum yfir saklausu fólki, að þú hættir að vera einsog spámaður með sellóið þrumandi meðal saklauss fólks, skilurðu, látir okkar mál í friði, skilurðu, það verða stríð í lífinu, menn verða að fá útrás við að koma sér áfram, það er allt og sumt Hans, við höfum fullan rétt á að berjast fyrir réttlætinu, það er allt og sumt, segir Manni. Er það ekki nokkuð! segir þú: að hætta að vita af tónlist, hætta að elska! Ertu drukkinn, slagar bíllinn af drykkju, það verður eittkvað að gerast, það er ekki það gaman. Hætta að lifa fyrir tónlistina? segir þú. Engan munnsöfnuð í mínum bíl! segir Manni og brosir feitu brosi, fitan breiðist um varir hans, rennur út á kinnarnar, brækjast um alla ásjónuna. Annað kvort sverðu eða sverðu ekki. Ætlarðu út með það! Hárin blakta ljós og saklaus um kvirfil þinn, bendlast annað veifið og hrúgast í sátur, einsog moð á litinn, nei saklaus englahár á litinn, það er ógeðslegt, brækjan er út um alla ásjónu Manna, hann situr fyrir framan og brosir af sælu og nautn. Látið hann koma upp aftur, segir Manni, það er enginn bíll í nánd, þú ríst á ný undan farginu, allt í einu orðinn hrærður, en á annan hátt en áður (það er naumast að margt gerist í einni svipan, þó erum við Tjúlli í fýlu og nennum ekki að eyða orðum á þig), það er engu líkara en þú sért ánægður þrátt fyrir allt. Ég get ekki logið, segir þú, þú segir ekki meir, elskarðu Tónverkið svona heitt. Bölvuð skepn- an! segir Manni og stöðvar bílinn, vill horfa á okkur gera það. Berjið hann! segir hann og bíður eftir okkur. Best að láta Tjúlla berja, ég nenni því ekki, erum við hérna fremur en annars staðar, á maður að vita eittkvað, svo fer Tjúlli að berja þig að aftan, síðan á kjálkann, þú liggur vel við höggi þíng- mannsins, einsog þú hefðir stillt þér upp til að láta berja þig, horfir skáhallt upp á við einsog þú værir guðhræddur maður að tala við Tónverk á himnum og endurtekur kvað eftir annað: Ég get það ekki, ég get ekki svikið mína eigin . .. Tjúlli miðar enn einu sinni á kjálka þinn, en í þessum svifum segir Manni: Látum’ann vera á milli okkar (reiðandi upp hnefa fyrir framan) og lætur högg bylja á augum þínum eða enni jafnframt því sem Tjúlli póker slær þig aftan frá. Þú riðar á hnjám, því á hnjám stendurðu allan tímann, fellur hægt út að hurðinni mín megin, ég nenni ekki að taka þátt í þessu, það liggur við að mér bjóði við þér, nenni ekki að stöðva fall þitt, það er nóg að reisa þig, ég geri það sinnulaus, þú ert sakleysið sjálft, kve mér býður við þér, við erum kannski drukkin, kvað erum við í þessum heimi, tekur því að vita það, vilja nokkuð, vera nokkuð sérstakt, halda nokkru fram, er nokk- 31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.