Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 43

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Page 43
Ökuferð: frá Skugganum til Djúpsins þig fótum, svona, áfram með hann, við erum lengi að komast til strandar, þetta er helvítis leið og verða að drattast með þig í slíkri ólund, það skapar áhyggjur, það er ekki kurteisin, Manna stekkur ekki bros á vör allan tímann, svækjan líður niður um kok svo maður grípur andann á lofti, hún límist við geð manns og hángir í manni sem alger viðbjóður. Við erum að gera það! það er skrítið, þú veður til hnés í aðdjúpt vatnið. Þetta kostar okkur töluverða áreynslu því þú ert farinn að óttast og gera okkur erfitt fyrir með andófi því þú veist að einkver hönkun á að fara fram. Við Hermann og Tjúlli stöndum hlið við hlið í flæðarmálinu, við sjáum um að þú brjótist ekki á land, við fáum okkur kvíld, við erum ekki ýkja þreytt, en kurteis. Þú ert afkvíaður tveggja vegna af háum klettaveggjum sem enginn mundi geta klifið, á einn veg er heimshaf, þángað máttu fara, ekki erum við á móti þér, er þetta ekki kurteisi, við vörnum þér landmegin, það er skylda okkar, kver ætli banni þér að hreyfa þig! Þarna stendurðu frammi fyrir okkur, þú ert hræddur, þó er svipurinn orðinn hlutlausari en áður. Nú, aldrei þessu vant, dirfist þú að horfast í augu við Manna án þess að blikna undan gödduðu augnaráði hans, þú ert orðinn harður, þú horfir á hann einsog þú værir að horfa á eittkvað sem er þér óviðkomandi, við stöndum þegjandi um stund og horfum á þig í gildrunni, en blíð, það er Manni sem rýfur þögnina. I síðasta sinn: Ætlarðu að haga þér einsog maður? Kvernig þá? spyrðu. Að vera MAÐUR, semja þögla tónlist. Þú segir hægt og lágt: Nei. Þú segir aftur: Nei. Manni rekur upp hlátur. Sama er mér! segir hann. Kvað ætli okkur varði um þögn þína, eða orð; jafnvel þótt þú hefðir svarað játandi, kvað skipti það okkur þótt þú lofaðir að halda þér saman. Við viljum annars konar þögn, hana skulum við fá. Þú starir á hann, þú ert farinn að skjálfa af kulda og undrun, kvað veit ég um það, við erum allt um það kurteis. Ertu sofandi, kallar Manni sperrtur. Kanntu ekki mannasiði. Talaðu! Oldurnar hafa bleytt þig upp að mitti, þú riðar í spori þegar þær falla aftan á þig. Ég get elcki logið, segirðu, búist ekki við neinu af mér. Manni snýr sér að Tjúlla þingmanni, þuklar á honum. Eftir kverju ertu að bíða! segir hann grimmur og fumandi, á hann Tjúlla þíngmann, er Tjúlli áttur í hlutabréfum. Við erum kurteis. Kvað ertu að segja, ertu að segja eittkvað, erum við að hugsa í dauða einkverrar drykkju, þá það, ekki getum við gert að því, ég horfi á Tjúlla þegar hann dregur byssuna undan klæðum, hann veltir henni í lófanum og gælir við hana, við bíðum fyrirskipana, þú horfir á okkur, Manni rekur upp hlátur og segir kurteislega: Skjóttu! Tjúlli lyftir byssunni, þú horfir á mig, kvernig á að hitta þig svona slag- 3tmm 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.