Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 55

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Síða 55
Bréf til Theodóru Thoroddsen Síðasta stakan yðar var skínandi tárperla göfugrar móður yfir góSum dreng. GuS blessi yður, Dóra, Olöf Andrésdóttir og frú Theodóra Thoroddsen yðar einl. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Fagraskógi 24. 1. 1918. Sælar og blessaðar frú Thoroddsen. Kærlega þakka ég ykkur Láru fyrir símkveðjuna og allt gamalt og gott. Ég sat og las þegar ég fékk hana og hafði ekki hugmynd um að í dag væri þessi mikli dagur að Krummi í Fagraskógi yrði 23 ára gamall. En skeytið ykkar leiddi mig í allan sannleika og veriði blessaðar fyrir það. Og svo fór ég að gera upp ársreikninginn - ég fór að skrifta fyrir sjálfum mér og komst að þeirri niðurstöðu að Krumma nafnið sæmdi mér. En nú blæs kalt á Krumma - og Dó dó og dumma. Nú vildi ég helst geta sagt yður það í fréttum að ég væri búinn að drepa stórt og grimmilegt bjarndýr. Hér er ekki um annað talað en bjarndýraveiðar. Sumir þykjast sjá spor eftir þau á ísnum, aðrir þykjast heyra til þeirra og enn þá aðrir þykjast sjá þau í allri sinni dýrð. Af öllu þessu er kominn í mig vígamóður - jafnvel mig sem hræðist skuggann af sjálfum mér, hvað þá annað. Ef ég væri skáld þá skyldi ég yrkja ódauðlega drápu um bjarndýrin og segja að þau eins og mannlífið - nei, það mundi ég ekki segja, heldur að þau væru eins og yrkisefni sem mig langar til að kveða um en get ekki vegna vanmáttar míns. Þá segði ég satt. En þetta bréf á ekki að verða neinn bjarndýrshrammur. - DavíS í Fagra- skógi er alltaf samur við sig. Hann les, greyið, þegar hann nennir því, og tekur í nefið þegar hann á tóbak. Ef hann ætlar að yrkja bögu þá verða úr því eintómir hortittir og andleysi — Illa fór með ísinn. Nú má ganga þurrum fótum yfir EyjafjörS og ég vil fara sjóveg til Reykjavíkur núna næstu daga. Svona leikur lífið við mig. 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.