Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 56

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1974, Qupperneq 56
Tímarit Máls og menningar Vel væri ég í því skapi, að setja pjönkur mínar í poka, fá mér broddstaf og leggja gangandi til R.víkur, fara yfir þveran Skagafjörð og Húnaflóa og gista á Hornströndum. Og svo þegar ég kæmi til R.víkur þá skyldi ég hrópa á götunum, að svona ættu menn að fara þegar sundin legði. — Annars er varla öld núna til þess að gera að gamni sínu og látast vera hetja. Kuld- inn ætlar að drepa mann og það liggur við að glóðin frjósi í ofnunum. Utlit fyrir að heyleysi og hungur taki höndum saman og reyni hin veiku þolrif mannanna. Og lijálpi þeim þá sá sem vanur er. En, enn þá lifi ég þó í þeirri von að allt fái góðan enda — nema þetta litla og brjálaða bréf. Segið þér Láru fyrir mig að ég ætli að gera það fyrir hana að skrifa henni ekki núna - en þakki henni þó kærlega fyrir sinn kvóta í kveðjunni. En yður treysti ég til að misvirða ekki þó bréfið sé lítið, yðar einl. Davíð Stefánsson. Fagraskógi 28. mars 1918. Góðan og blessaðan daginn. Enn þá sest ég niður að gamni mínu, eins og litlu börnin. En ekki verður mikið í fréttunum frekar en fyrri daginn. Þær fljúga fram hjá mér - og ég geri lítið til að höndla þær - og býst ég við að það sé hættur skaðinn. Þá er að þakka yður fjarska vel fyrir bréfin yðar. Ekki þurfið þér að dást að mér fyrir það, hvað ég sé viljugur að skrifa - heldur skuluð þér stinga hendinni í yðar eigin barm og segja: „Ég er viljug - að nenna að sinna krunkinu í honum Krumma“. Þér eruð viljugar og góðar að skrifa mér, mér þykir vænt um bréfin yðar og verið þér blessaðar fyrir þau. — Nú hafa atvikin og rás viðburðanna hagað þannig göngu sinni að ég býst ekki við að koma suður fyrr en seint í sumar. En þá á að duga eða drepast. Nú veit ég lítillega hvað það er að eiga bátinn sinn frosinn inni — en vilja sigla. Og ekki er allur ís farinn enn þá. Ég er að mestu leyti hættur að lesa og farinn að taka lífinu og vonbrigðunum með mestu ró. Og hvað tjóar annað? Hvernig í ósköpunum á maður að sitja við lestur, þegar mað- ur getur ekki lesið, eða reyna að yrkja þegar maður getur það ekki? Þá er ekkert annað hægt að gera, en segja eitt langt - stopp. Og fara út og moka snjó. Dabbi er vitur núna. Ég er nýlega kominn af flækingi. Fór inn á Akureyri og gisti þar nokkra 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.